4x African Snakehead (Parachanna Obscura)
Verða ~30-35cm
Nánari upplýsingar um tegundina eru að finna í monsterþræðinum mínum


SELDAR, þær eru ~5cm og ein er eineygð.
--
Fiðrildafiskur (Pantodon buchholzi)
Skemmtilegur yfirborðsfiskur sem étur úr hendinni.
Hann getur étið smáfiska og búrið þarf að vera vel lokað.

SELDUR
--
2x Up-side-down kattfiskur (Synodontis nigriventris)
Fullvaxnir, synda alltaf á hvolfi.
Ein mynd af netinu:

SELDIR