Info um Piranha

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Info um Piranha

Post by siggi86 »

Datt í hug að skrifa smá grein um Piranha. Hope you like it.



Piranha

Þeir veiða í flokkum en geta farið að rífast um bráðina eftir að þeir hafa drepið hana. Piranha eru alltaf að leita af mat og borða nánast allt, nema hreifingar í vatninu og ef blóð fer í vatnið hjá þeim verða þeir alveg brjálaðir. Þegar lítið er um fæðu þá ráðast þeir á allt sem kemur nálagt þeim

Í Bandaríkjunum og fleiri stöðum í heiminum var Piranha vinsælt gæludýr en fólk misti stjórn á þeim og tók þá það ráð að sleppa þeim í náttururuna en það var of kalt svo sumir dóu en sumir lifðu það af og lifa þar enn ekki er vitað hvort að þeir hafi fjölgað sér þar.

Piranha er nokkuð venjulegur að líta á en það eru til aðrar tegundir svipað út. Ólífugrænt eða blásvartan hrygg með dökka eða silfur gráan búk.

Piranha verða meðaltali 20cm en geta sumar tegundir geta orðið 50cm. Ef þeir eru í náttutúrunni para þeir þig saman og makast í mars-águst og verpa freiri þúsun eggjum,það eru til yfir 50tegundir af piranha. En aðeins 3 sem eru hættulegar fyrir manneskjur. Þeir eru aðeisn til í suður ameríku. Engin af þessum 50tegundum er í útrímingar hættu því að það er enginn sem vill veiða þá.

Flestar sögur af Piranha að éta fólk eru ekki sannar en það hefur komið fyrir, Piranha eru óhræddir að ráðast á manneskjur ef þú hleypur af vatninu eða ert með opið sár. Ef það þú kemur þér ekki fljótt uppúr vatninu þá verðuru étinn!

Neðri kjálks tennurar eru 1-2cm pirana eru með undirbit og eru með rosalega litla neðri vör þannig að tennurnar séu alltaf lausar og sjáist.

Piranha eru frá Suður Ameríku

Vissir þú að Piranha: Geta bitið bein í sundur og þunna stálvíra.


Vona að fólk fýli þetta.. ?? Comment.. ?
[/b]
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gott framtak en það er nú ýmislegt við þennan pistil að athuga.
Það væri gaman að fá heimildirnar fyrir þessu.
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Info um Piranha

Post by siggi86 »

Heimildir eru úr sænskri bók sem heitir Vår Fangtastiska vårld
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

"In 1988, it was stated that fewer than a half of the approximately 60 nominal species of piranhas at the time were valid. More recently in 2003, one author recognized a total of 38 or 39 species, although the validity of some taxa remains questionable." Yfirleitt er talað um 10 flokka af piranha tegundinni, en þetta er þokkaleg grein. Blóðþorsti þeirra er töluvert "goðsagnakenndur" þar sem að þeir meta mest hegðun og hreyfingar fórnarlamba, þar sem að þeir ráðast helst á þá sem að eiga erfiðara með að verja sig, þar sem það er auðveldari, ekki eins tímafrek og þ.a.l. minna orkufrek fæða. Ef mig minnir rétt þá eru allar tegundir af piranha hættulegar mönnum við réttar aðstæður, eða þar sem að maður myndi villast í torfu af villtum, svöngum piranha fiskum :)
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Piranhinn wrote:"In 1988, it was stated that fewer than a half of the approximately 60 nominal species of piranhas at the time were valid. More recently in 2003, one author recognized a total of 38 or 39 species, although the validity of some taxa remains questionable." Yfirleitt er talað um 10 flokka af piranha tegundinni, en þetta er þokkaleg grein. Blóðþorsti þeirra er töluvert "goðsagnakenndur" þar sem að þeir meta mest hegðun og hreyfingar fórnarlamba, þar sem að þeir ráðast helst á þá sem að eiga erfiðara með að verja sig, þar sem það er auðveldari, ekki eins tímafrek og þ.a.l. minna orkufrek fæða. Ef mig minnir rétt þá eru allar tegundir af piranha hættulegar mönnum við réttar aðstæður, eða þar sem að maður myndi villast í torfu af villtum, svöngum piranha fiskum :)

Heimildir fyrir þessu?? :D 8)
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Hvar eru þínar heimildir? hehe
Mínar eru jafnt byggðar á reynslu, sem og www.wikipedia.org
en þar staðfesti ég tegundatöluna þína til dæmis, það er margt hægt að skoða þar sem að nýtist manni vel. Las þetta sundur og saman og fleiri vefi áður en að ég fékk mér mína piranha fiska.
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: Info um Piranha

Post by siggi86 »

siggi86 wrote:Heimildir eru úr sænskri bók sem heitir Vår Fangtastiska vårld
Mínar heimildir eru hérna.... Reyndar eru bækurnar 10ára gamlar eða eitthvað, en þvílíkt upplýsinga magn!
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

mæli með www.wikipedia.org
Það er töluvert af upplýsingum og einfalt að finna linka og heimildir þar.
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Info um Piranha

Post by siggi86 »

Já það getur verið... EN... ég meina... það er líka í lagi að treista á bækur.. :)
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

já auðvitað er það hægt. Það bregður samt stundum aðeins út af, sérstaklega þegar um þýðingar er að ræða.
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Info um Piranha

Post by siggi86 »

Ekki vill svo skemtilega til að þú sért Vatnsberi?
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Hliðstæða þess; Tvíburi, hvers vegna spyrðu? :)
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Man eftir þætti á RUV sem hét dráparar í dýraríkinu, þeir voru að skoða piranha í einum þættinum og létu einn fiskinn bíta í blað á vasahníf og það komu bitför í stálið, en ég efast um að þeir geti geti bitið bein og stálvíra í sundur, en ég sá mynd á netinu af beinbroti þar sem að flísaðist aðeins úr fingurbeini á manni sem að varð fyrir biti af 11" piranha
Image

Og ég veit ekki betur en að þeir séu veiddir:
"Piranha are commonly consumed by subsistence fishermen and frequently sold for food in local markets.[2] In recent decades, dried specimens have been marketed as tourist souvenirs"

"Piranhas are quite useful in the making of tools. Locals frequently use their teeth in tools and weapons. Piranha are also a popular food

Og samkvæmt þessu fjölga þeir sér ekki í USA
"Piranhas are found only in the Amazon basin, in the Orinoco, in rivers of the Guyanas, in the Paraguay-Paraná, and in the São Francisco River systems; some species of piranha have extremely broad geographic ranges, occurring in more than one of the major basins mentioned above, whereas others appear to have much more limited distributions.[2] However, piranha (inevitably former aquarium-dwellers) have been introduced into parts of the United States, even being occasionally found in the Potomac River, but they typically do not survive the cold winters of that region.[3] Recently a piranha was caught by a fisherman in the Catawba River in North Carolina. [4] This is the first known case in North Carolina and possibly in the region.[5] Piranha have also been discovered in the Kaptai Lake in South-East Bangladesh. Research is being carried out to establish how piranha have moved to such distant corners of the world from their original habitat. It is anticipated that rogue exotic fish traders have released them in the lake to avoid being caught by anti-poaching forces"
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Info um Piranha

Post by Sirius Black »

siggi86 wrote:Já það getur verið... EN... ég meina... það er líka í lagi að treista á bækur.. :)
Oft eru bækur orðnar gamlar og því búið að koma kannski nýjar upplýsingar síðan bækurnar voru gefnar út þannig að það er ekki hægt að treysta alltaf á bækur :) Þær uppfærast ekki sjálfkrafa en netið er alltaf að uppfærast og að koma nýr fróðleikur þar inn á :) Maður sér þetta bara á kennslubókum hjá mér í líffræðinni, ég gæti ekki treyst á liggur við 5 ára gamlar bækur því að sumt uppfærist bara svo fljótt enda bækur í þessu gefnar út á 2-3 ára fresti :)
200L Green terror búr
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

píranafiskarnir hafa verið kallaðir ruslakistur í náttúrunni því þeir éta hræ og veika fiska.
þeir eru tækifærissinnar og éta þessvegna nánast hvað sem býðst.
Það er helst á þurkatímabilum sem þeir eru hættulegir spendýrunum, þegar þeir lokast þúsundum saman í pollum og lítið um æti, þá ráðast þeir á trínin á dýrunum þegar þau fá sér að drekka
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

stebbi wrote:píranafiskarnir hafa verið kallaðir ruslakistur í náttúrunni því þeir éta hræ og veika fiska.
þeir eru tækifærissinnar og éta þessvegna nánast hvað sem býðst.
Það er helst á þurkatímabilum sem þeir eru hættulegir spendýrunum, þegar þeir lokast þúsundum saman í pollum og lítið um æti, þá ráðast þeir á trínin á dýrunum þegar þau fá sér að drekka
Það að þeir lokist í pollum er alveg rétt og ekki furða að þeir ráðist á það eina sem er eftir til að ráðast á. Það er algengt að piranha séu stundum aðeins of seinir að koma sér útúr vötnunum þegar að þurrkarnir koma og verða þeir þá "úti", þar sem að ekkert verður eftir nema drulla.
Post Reply