Í búrinu eru nýlegar perur Flora glo, Aguastar og Daylite
Með búrinu fylgjir:
* 2x ballest eru í búrinu og er það fyrir 3 perur annað ballestið er nánast
nýtt og kostaði um 7 þús í fiskó.
* 3 auka perur, 2 gróðurperur og ein notuð daylight.
* Sterk og góð undirstaða sem að er sérsmíðuð úr járni og sprautuð svört
undir búrið og er hún með einni stórri hillu undir.
* Möl.
* Steina bakgrunnur.
* Mögulega eitthvað af grjóti efað fólk vill.
Ég sel búrið á 35 þús. kr.
málin á búrinu eru:
lengd -------------- 129.5cm
breidd ------------- 54.5cm
hæð --------------- 55.5cm
hæð á loki -------- 11cm
hæð á undirstöðu 89.5cm
Endilega sendið mér einkapóst efað áhugi er fyrir hendi
Mynd af búrinu: