Gæti ég verið með þetta saman í 100 lítra búri:
1xkribbapar
1xKK bardagafiskur (búin að vera einn í 10 lítra búri í ár)
1-2xfiðrildasíkliður
1-2xkuðungasíkliður
1xskali
Og nokkrar ancistrur.
Fiskar í 100L búr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Mér líst ekki alveg nógu vel á kribba, fiðrilda og kuðunga saman í þessari stærð. Ég held að það verði alltaf stríð á milli þessara fiska og líklega væri best að hafa bara eina af þessum tegundum í búrinu.
Kuðungasikliðurnar gætu þó jafnvel gengið með annari tegundinni ef þeir hafa kuðunga til að fela sig í.
Kuðungasikliðurnar gætu þó jafnvel gengið með annari tegundinni ef þeir hafa kuðunga til að fela sig í.