Ameríska 400 Lítra Búrið

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Ameríska 400 Lítra Búrið

Post by Satan »

Ætlaði að gera lítinn þráð um nýja 400 lítra búrið mitt sem ég var að festa kaup á, ég setti búrið upp í gær, var með fiskana í bala svo ég varð að drífa mig að setja vatn í búrið, gat ekkert verið að landscapa búrið núna en mun gera það en fiskatalið er þetta:

*Par af Jack Dempsey
*Par af Sajica
*Par af Blue Acara
*Par af convict
*Væntanlegir 2 óskarar

Ef einhver er með hugmynd að einhverjum flottum fiskum sem ganga í þetta endilega koma því á framfæri.
Þetta eru allir litlir fiskar enda skemmtilegast að byrja þannig.

Kem svo með myndir þegar ég nenni :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég mundi ekki fara að setja mikið fleiri fiska í búrið :)
Þetta kemur örugglega aðislega út :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

Vonandi :)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Þetta verður ekkert smá flott!:D endilega koma með myndir af ferlinu:P
Minn fiskur étur þinn fisk!
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

ImageImage
ImageImage
Image

Þetta er kannski ekki hinar fullkomnustu myndir en þær allavegana eru nógu góðar fyrir mig.
Eins og sést er ekki búið að gera mikið fyrir búrið en það mun gerast, vonandi bráðlega.
Ég ítreka það að hugmyndaríkt fólk komi með einhverjar hugmyndir um hvað passar í þetta búr, sé til dæmis fyrir mér valisneriu og svo náttúrulega bakgrunn en endilega vera Hreinskilin...

Einar J
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Blue Acara

Post by Satan »

Nú var Blue Acara parið mitt að hrygna fyrir nokkru síðan og seiðin orðin vel syndandi.
Hef reyndar tekið eftir að eitt og eitt seiði eru að hverfa í munn convikts parsins,en hvað haldiði að mörg eigi eftir að lifa af þau eru ca. 50-100 núna
og þurfa þau einhverja sérfæðu er ekki bara nóg að gefa þeim fínmulinn fiskamat.

Með von um skjót svör
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

ég er með 2 convict pör í búrunum hjá mér.. 125L og 400L

eitt par í hvoru búri.

Hrygningar...:
4x parið í 400L
1x parið í 125L

Það eru 2-3 uppkomin seiði í 400L ca. 10-15mm
hellingur af seiðum í 125L.. en þau eru lítil og ég býst ekki við mörgum sem koma upp þar. En reyndar gætu komið fleiri þar þvi að parið er einu síkliðurnar í búrinu.
Í 400L er hrúga af þokkalega stórum síkliðum og allskonar fiskum svo að ég er mjög hissa að þessi fáu skulu ekki vera étin.

Ég held að maður verði að taka seiðin frá og setja þau í sér búr ef maður vill láta þetta verða fullorðins.
Post Reply