Innflutningur á plöntum
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Innflutningur á plöntum
Ég var að skoða linkinn hennar Eyrúnar á ebay..... hafið þið einhverja reynslu af innflutningi, hvaða fyrirtæki þið hafið notað og hvort að plöntunar hafa verið lifandi, síðan hvaða kostnaður hefur komið á þetta hérálandi??
hæ...
ég er að bíða eftir plöntunum mínum en ég hef reyndar oft verslað á ebay bara ekki plöntur... en ég las hjá þeim að plönturnar koma ekki með lauf heldur bara stikillinn en laufin vaxa á eftir nokkra daga þegar þeir eru komnir í vatnið... ef þú færð plöntuna dauða þá áttu að taka strax mynd af því og senda þeim þá færðu nýja í staðinn. sumir endurgreiða ekki en aðrir gera það ég er að prófa 2 verslanir sem eru frekar stórar og með jákvæða umfjöllun. Ef ég væri þú þá myndi ég ekki versla af einhverjum sem á ekki svokallaða "verslun" bara til öryggis ef þú hefur aldrei notað ebay...
-Eyrún
-Eyrún
ó já kostnaðurinn við þetta hér á landi er ekkert svo mikill ef þú kaupir ódýra plöntu... tollurinn tekur 30% + 24.5% þannig ef þú kaupir plöntu sem kostar 6$ með fluttningi þá ertu að borga ca. 12$ sem er rúmlega 900kr. en það eru svo mikið af plöntum sem þú getur valið úr sem er kannski aðeins dýrara hérna heima... myndi bara kynna mér þetta betur en þú tapar allavega ekki á því að versla frá útlöndum
Verðið er svona:
Plantan með flutningi kostar $6
Tollurinn = 6*1.3*1.245 = $9.7 (segjum $10, sem er um 750kr)
Svo tekur íslandspóstur 450kr fyrir tollumsýslugjald eða hvað það nú heitir
Plantan hingað komin er þá á um 1150kr. Planta sem er fyrirsjáanlega í slæmu ásigkomulagi. Ef ekki er um að ræða einhverja sérstaka plöntu sem er erfitt að nálgast, þá sé ég ekki alveg að þetta borgi sig...
Plantan með flutningi kostar $6
Tollurinn = 6*1.3*1.245 = $9.7 (segjum $10, sem er um 750kr)
Svo tekur íslandspóstur 450kr fyrir tollumsýslugjald eða hvað það nú heitir
Plantan hingað komin er þá á um 1150kr. Planta sem er fyrirsjáanlega í slæmu ásigkomulagi. Ef ekki er um að ræða einhverja sérstaka plöntu sem er erfitt að nálgast, þá sé ég ekki alveg að þetta borgi sig...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Allavega eru allar plöntur á 990 kr í Fiskó þannig að ég sé ekki að þetta borgi sig neitt líka ef að maður fær plöntu sem að er kannski dauð eða bara ljót eftir allann flutninginn.
Þetta er bara helst ef að maður er að panta einhverja plöntu sem fæst aldrei hérna á Íslandi. En örugglega hægt að fara í einhverjar dýrabúðir og láta sérpanta fyrir sig. Minna vesen
Þetta er bara helst ef að maður er að panta einhverja plöntu sem fæst aldrei hérna á Íslandi. En örugglega hægt að fara í einhverjar dýrabúðir og láta sérpanta fyrir sig. Minna vesen
200L Green terror búr
hmm
ég hringdi í tollinn sko og ég hef marg oft pantað af ebay... ég hef aldrei þurft að borga póstinum krónu fyrir einhverja flutninga... þessar 450 kr. svo ef plantan er skemmd eða ónýt þá þarftu að taka mynd og þú færð endurgreitt plús ég hringdi í tollinn þeir sögðu mér þetta. plantan er flutt í rökum klúti eeeen það kemur bara í ljós ég skal láta ykkur vita.
Ég er að plana 180 lítra búr í sumar eftir frí og er að prófa og safna. Ég var í fiskó fyrir nokkrum dögum, var ekkert margt sem mig langar í, keypti grastegund sem reyndist vera mýrartegund sem þolir ekki að vera lengi í fiskabúri, mig langar í einhverja skemmtilegri mosa heldur en javamosa, tildæmis jóla- eða stjörnumosa, fékk tvær plöntutegundir í dýraríkinu sem ég er að sjá hvernig kemur út. Er bara að pæla í þessu!
..
já ég pantaði mér einmitt svona mosa og nokkur grös maður getur nefnilega valið bara úr svo mörgu á ebay svo sparar maður á sendingarkostnaði og svona ef maður kaupir mörg í einu en fyrst þú færð þetta ekki fyrr en í sumar þá myndi ég bíða og sjá hvernig þetta kemur út hjá mér í sendingunni og ég læt ykkur vita
Re: hmm
Enda er það ekki tollurinn sem rukkar þessar 450kr, það er pósturinn, sem rukkar þetta fyrir að gera einföldu tollskýrsluna og "meðferðargjald", sem þarf að greiða fyrir allar sendingar sem er borgaður tollur af og fara í gegnum íslandspóst/tnt. UPS og DHL o.fl. rukka 1500-2000kr fyrir þetta sama, en það er þá stór tollskýrsla.eyrunl wrote:ég hringdi í tollinn sko og ég hef marg oft pantað af ebay... ég hef aldrei þurft að borga póstinum krónu fyrir einhverja flutninga... þessar 450 kr. svo ef plantan er skemmd eða ónýt þá þarftu að taka mynd og þú færð endurgreitt plús ég hringdi í tollinn þeir sögðu mér þetta. plantan er flutt í rökum klúti eeeen það kemur bara í ljós ég skal láta ykkur vita.
Einföld tollskýrsla dugir þegar verðið er undir ~30þús og/eða sendingin inniheldur aðeins einn tollflokk.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Re: ...
Þá er það bara eitthvað skrítið kannski ertu að borga það bara inn í einhverju gjaldi en fattar ekki hvað það er. Ég hef oft pantað að utan (ekki ebay) og það hefur alltaf þurft að borga þessi gjöld.eyrunl wrote:eins og ég sagði ég hef aldrei þurft að borga þessi gjöld og ég hef flutt inn heilt snjóbretti ásamt ýmsu öðru
200L Green terror búr
Þú sleppur ekki við þessi gjöld nema pakkinn sé gjaldfrjáls (engir tollar). Ekkert flóknara en það.
"Tollmeðferðargjald" kallar pósturinn þetta.
Meira um gjöld frá póstinum hér
http://www.postur.is/desktopdefault.asp ... _read-187/
Þetta er ekkert sérstaklega greinilegt á seðlinum sem maður fær hjá póstinum, og er rukkað með vaskinum, þannig að margir taka ekki eftir þessu.
"Tollmeðferðargjald" kallar pósturinn þetta.
(frá http://www.postur.is/desktopdefault.asp ... _read-295/ )Tollmeðferðargjald
Tollskyldar sendingar eru skráðar inn til Íslands og gefið einkvæmt númer. Móttakanda er send tilkynning um sendinguna. Greiða þarf tollmeðferðargjald fyrir skráningu, geymslu og afhendingu sendingarinnar.
Móttakandi gerir tollskýrslu fyrir sendinguna.
Meira um gjöld frá póstinum hér
http://www.postur.is/desktopdefault.asp ... _read-187/
Þetta er ekkert sérstaklega greinilegt á seðlinum sem maður fær hjá póstinum, og er rukkað með vaskinum, þannig að margir taka ekki eftir þessu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hm..
nei eg fæ póstinn oftast í gegnum lúguna... svo sótti ég líka á pósthúsið og ég borgaði ekkert labbaði bara út með böggulin... en þó svo að ég borgi 500 kr þá spara ég samt sem áður 500 kr ef ég kaupi 5 plöntur ég var að reikna það út en ætli þeir rukki fyrir þetta hjá póstinum ef maður pantar af ebay? af því allt sem ég hef pantað þaðan þá hef ég aldrei borgað þessi gjöld...
en bara svona til þess að þið fáið hugmynd af því sem ég er að kaupa þá eru það þessar plöntur:
Philippine Java fern
Riccia fluitans - Dwarf
Anubias Nana Dwarf
svo náði ég ekki að setja inn myndir af þessum:
Echinodorus amazonicus
Crytocoryne crispatula var. balansae
en bara svona til þess að þið fáið hugmynd af því sem ég er að kaupa þá eru það þessar plöntur:
Philippine Java fern
Riccia fluitans - Dwarf
Anubias Nana Dwarf
svo náði ég ekki að setja inn myndir af þessum:
Echinodorus amazonicus
Crytocoryne crispatula var. balansae
Þeir eiga að rukka fyrir það, en stundum fer það í gegn, ef maður er heppinn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
....
heyrðu já hluti af þeim kom í gær! þeir eru allavega sprell lifandi og enginn tollur þetta kom bara inn um lúguna ég er bara að bíða núna eftir því að ræturnar festi sig almennilega og að blöðin fara að vaxa á sumar stilkurnar annars bara mjög fínt og góður sparnaður
Eyrún Linda
Ég var farin að hafa áhyggjur af sendingunni minni frá Aquaticmagic og hringdi í póstinn, ég hlýt að vera eitthvað grunsamleg þar sem að það liggur pakki til mín á pósthúsinu sem kom á föstudaginn þar sem það voru engin fylgibréf þá sat hann þar fastur, engin tilkynning eða neitt. það eina sem ég gat gert er að gefa heimild til að opna pakkann með tölvupósti og vona að þeir klári málið á morgun. Síðan kemur frídagur og á föstudeginum er ég á leiðinni til Finlands!