TUNNUDÆLAN MÍN VIRKAR EKKI...
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
TUNNUDÆLAN MÍN VIRKAR EKKI...
ég keypti tunnudælu hér á spjallinu og hún var víst búin að sitja lengi inni í geynslu hjá manninum sem seldi mér hana og núna snýr hún ekki spöðunum til að koma hreyfingu á vatnið.... getur einhver sagt mér hvernig ég á að laga þetta.
er að fikta mig áfram;)
Já sammála Varg, Taktu Rótorinn úr hólfinu, þrífa hólfið vel með því að stinga puttanum inn í það og nudda vel með vatni, hreinsa Rótorinn með bursta undir vantsbunu
Þú getur síðan prufað áður en þú setur þetta saman að stinga í samband og leggja Rótorinn hliðina á hólfinu, ef þú finnur að Rótorinn titri eða eins og eitthvað sé að toga í hann þá er spólan sem er inní lokinu í lagi
Settu síðan Rótorinn ofan í hólfið sitt og gáðu hvort hann vilji dansa fyrir þig (passaðu bara puttana, sumar dælur geta slegið svolítið fast )
Þú getur síðan prufað áður en þú setur þetta saman að stinga í samband og leggja Rótorinn hliðina á hólfinu, ef þú finnur að Rótorinn titri eða eins og eitthvað sé að toga í hann þá er spólan sem er inní lokinu í lagi
Settu síðan Rótorinn ofan í hólfið sitt og gáðu hvort hann vilji dansa fyrir þig (passaðu bara puttana, sumar dælur geta slegið svolítið fast )
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
athugaðu hvort þessar leiðbeiningar hjálpi þér e-ð
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... %E6luvesen
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... %E6luvesen
Hvaða tegund af dælu er þetta ?, endilega setja inn mynd af henni ef þú ert ekki viss
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is