TUNNUDÆLAN MÍN VIRKAR EKKI...

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

TUNNUDÆLAN MÍN VIRKAR EKKI...

Post by mixer »

ég keypti tunnudælu hér á spjallinu og hún var víst búin að sitja lengi inni í geynslu hjá manninum sem seldi mér hana og núna snýr hún ekki spöðunum til að koma hreyfingu á vatnið.... getur einhver sagt mér hvernig ég á að laga þetta.
er að fikta mig áfram;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Prófaðu að kippa rótornum (stykkið með spöðunum) úr og þrífa hann vel og eins í kringum hann. Ef dælan fer ekki í gang eftir það þá er hún sennilega ónýt.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já sammála Varg, Taktu Rótorinn úr hólfinu, þrífa hólfið vel með því að stinga puttanum inn í það og nudda vel með vatni, hreinsa Rótorinn með bursta undir vantsbunu

Þú getur síðan prufað áður en þú setur þetta saman að stinga í samband og leggja Rótorinn hliðina á hólfinu, ef þú finnur að Rótorinn titri eða eins og eitthvað sé að toga í hann þá er spólan sem er inní lokinu í lagi

Settu síðan Rótorinn ofan í hólfið sitt og gáðu hvort hann vilji dansa fyrir þig ;) (passaðu bara puttana, sumar dælur geta slegið svolítið fast :D)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ég náði spöðunum af stað en það gerist ekkert meir... ekkert vatn í gegnum slöngurnar eða neitt sama hvað ég sýg eða blæs í þessar slöngur sem ég er búinn að tengja við dæluna.
er að fikta mig áfram;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ertu búinn að fylla dæluna af vatni og koma rennsli af stað í inntaksslöngunni ? Tunnudælur sjúga ekki vatnið úr búrinu, þú þarft að koma rennslinu af stað sjálfur.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ég er búinn að sjúga og blása í báðar slöngurnar og ekkert gerist :x
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

athugaðu hvort þessar leiðbeiningar hjálpi þér e-ð
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... %E6luvesen
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ok takk ég reyni að gera þetta á eftir þegar ég kem mér heim :-)
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvaða tegund af dælu er þetta ?, endilega setja inn mynd af henni ef þú ert ekki viss
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

þett a er gömul fluwal dæla og ég er búinn að ná henni í gagnið :D þannig að þetta er bara allt í gúddí :lol:
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Hjálpuðu leiðbeinigarnar semsagt? Ég lenti í miklu basli við að ná einni *"#"#$% loftbólu í burtu :D hehe
User avatar
elgringo
Posts: 62
Joined: 10 Mar 2008, 21:03

Post by elgringo »

Þetta er nú meiri snilldin. Þetta hjálpaði mér..
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

gott stuff
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

eðal stuff :D
er að fikta mig áfram;)
Post Reply