Hlýddu manninum!keli wrote:Ef hann er að fljóta upp, þá er útlitið orðið frekar svart fyrir hann, því miður.
Hefurðu mælt vatnið hjá þér? Búrið er nýtt, þannig að það er mjög líklegt að það sé ammónía eða nítrít í vatninu sem rtc eru sérstaklega viðkvæmir fyrir. Búrið er ekki cyclað og þú varst fljótur að bæta öllum fiskunum í það.
Skiptu um dágóðan slatta af vatni svo hinir fiskarnir fari ekki að veikjast, bættu smá salti og svo bara vona að kvikindið drepist ekki.
Edit:
Kíkti líka á myndbandið og það hvernig hann syndir er ekki alveg nógu gott. Stór vatnsskipti undir eins!
Pangasiusinn er líka með ansi stóra bumbu (of stóra), þannig að slakaðu pínu á í matargjöfinni, hún ýtir líka undir verri vatnsgæði og það gerir fiskum ekki gott að vera offóðraðir.
Það sést meira að segja örlítil fitubrák hjá þér, og SÆLL hvað pangó er feitur hjá þér