Aphyosemion gardneri (Killífiskur)

Greinar um fiska og umhirðu þeirra

Moderators: Vargur, Andri Pogo

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Aphyosemion gardneri (Killífiskur)

Post by Karen »

Ég er svolítið hrifinn af þessari tegund og ég vildi fræðast meira um hana.
Gæti einhver svarað þessum spurningum fyrir mig.

Er hann grimmur?
Hvað verður hann stór?
Hvað þarf hann stórt búr?
Er erfitt að fjölga honum?
Passar hann með kribbapari, bardagakarli, sverðdragakarli, SAE og fullt af ancistrum?

Mynd:

Image

Mynd af Fiskabúr.is!
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

...

Post by eyrunl »

þetta er allavega svipuð týpa nema hún er aðeins litríkari með gult á uggum og sporð...
hin týpan er nefnilega aggressív í garð annara tegunda...

Fish name
Fundulopanchax gardneri gardneri

Maximum size (min-max)
5.0 - 6.0 cm ( 2.0 - 2.4 in)

PH of water
6.5 - 7.5

Water hardness (dGH)
dGH 6.0 - 19.0 N

Recommended temperature
22.0 - 25.0 C ( 71.6 - 77.0 F)

Temperament to its family
peaceful

Temperament to other fish species
peaceful

Place in the aquarium
Bottom levels

The way of breeding
Spawning

Fish origin
Africa

Image
Last edited by eyrunl on 06 Apr 2008, 21:38, edited 2 times in total.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Takk fyrir :)

Getur einhver sagt mér reynslusögu af þessari tegund?
Þá helst um par, en aðrar reynslusögur vel þegnar. :wink:
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

...

Post by eyrunl »

Hérna eru reynslusögur ef þú vilt en þær eru á ensku :)

http://www.aquahobby.com/gallery/e_gardneri.php
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Þakka þér fyrir :)

En það væri frábært að fá reynslusögu líka frá spjallverjum :wink:

En enn og aftur takk fyrir :)
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

....

Post by eyrunl »

ekkert mál :) en þetta er geggjað flottur fiskur hefði ekkert ámóti því sjálf að eiga svona en ég held samt að hann væri frekar dýr út í dýrabúð.... er hann seldur á Íslandi?...
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Já ætli hann sé ekki seldur hér ég er ekki viss :? en það er bara að vona ætla einmitt að fá mér svona fiska ef þeir eru til :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er ofsalega lítið um killifiska á íslandi, einstaka sinnum slæðast algengustu tegundirnar inn, og þær kosta oft meira en venjulegir litlir fiskar...

Þetta eru þó með vinsælli fiskum í heiminum, og furðulegt að þetta hefur aldrei náð vinsældum hérna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Skrítið, þetta eru einmitt svo fallegir fiskar :D
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

...

Post by eyrunl »

já einmitt ég myndi miklu frekar vilja kaupa svona fiska. mér finnst litríkir fiskar lang flottastir :)
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Sammála :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég átti einu sinni svona í stuttan tíma, mjög fallegir fiskar.
Því miður drápust þeir hjá mér sennilega vegna þess að ég var ekki nógu öflug við vatnsskiptin.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Æææ það var leiðinlegt :( eru þetta skemmtilegir fiskar Ásta?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gardneri eru mjög skemmtilegir fiskar en eru bestir nokkrir saman sér í búri því þeir verða oft útundan með öðrum fiskum.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Enda er flottast að hafa þá marga :wink:

Vargur, veist þú hvar er hægt að nálgast þessa gripi?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Prófaðu bara að hringja í búðirnar. Ef hann er ekki til þá ættu þó allir að geta pantað þá fyrir þig.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ok þakka þér fyrir þessar upplýsingar :D ég nýti mér þetta :wink:
Post Reply