Aphyosemion gardneri (Killífiskur)
Moderators: Vargur, Andri Pogo
Aphyosemion gardneri (Killífiskur)
Ég er svolítið hrifinn af þessari tegund og ég vildi fræðast meira um hana.
Gæti einhver svarað þessum spurningum fyrir mig.
Er hann grimmur?
Hvað verður hann stór?
Hvað þarf hann stórt búr?
Er erfitt að fjölga honum?
Passar hann með kribbapari, bardagakarli, sverðdragakarli, SAE og fullt af ancistrum?
Mynd:
Mynd af Fiskabúr.is!
Gæti einhver svarað þessum spurningum fyrir mig.
Er hann grimmur?
Hvað verður hann stór?
Hvað þarf hann stórt búr?
Er erfitt að fjölga honum?
Passar hann með kribbapari, bardagakarli, sverðdragakarli, SAE og fullt af ancistrum?
Mynd:
Mynd af Fiskabúr.is!
...
þetta er allavega svipuð týpa nema hún er aðeins litríkari með gult á uggum og sporð...
hin týpan er nefnilega aggressív í garð annara tegunda...
Fish name
Fundulopanchax gardneri gardneri
Maximum size (min-max)
5.0 - 6.0 cm ( 2.0 - 2.4 in)
PH of water
6.5 - 7.5
Water hardness (dGH)
dGH 6.0 - 19.0 N
Recommended temperature
22.0 - 25.0 C ( 71.6 - 77.0 F)
Temperament to its family
peaceful
Temperament to other fish species
peaceful
Place in the aquarium
Bottom levels
The way of breeding
Spawning
Fish origin
Africa
hin týpan er nefnilega aggressív í garð annara tegunda...
Fish name
Fundulopanchax gardneri gardneri
Maximum size (min-max)
5.0 - 6.0 cm ( 2.0 - 2.4 in)
PH of water
6.5 - 7.5
Water hardness (dGH)
dGH 6.0 - 19.0 N
Recommended temperature
22.0 - 25.0 C ( 71.6 - 77.0 F)
Temperament to its family
peaceful
Temperament to other fish species
peaceful
Place in the aquarium
Bottom levels
The way of breeding
Spawning
Fish origin
Africa
Last edited by eyrunl on 06 Apr 2008, 21:38, edited 2 times in total.
...
Hérna eru reynslusögur ef þú vilt en þær eru á ensku
http://www.aquahobby.com/gallery/e_gardneri.php
http://www.aquahobby.com/gallery/e_gardneri.php
Það er ofsalega lítið um killifiska á íslandi, einstaka sinnum slæðast algengustu tegundirnar inn, og þær kosta oft meira en venjulegir litlir fiskar...
Þetta eru þó með vinsælli fiskum í heiminum, og furðulegt að þetta hefur aldrei náð vinsældum hérna.
Þetta eru þó með vinsælli fiskum í heiminum, og furðulegt að þetta hefur aldrei náð vinsældum hérna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net