Nýtt búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

Nýtt búr

Post by eyrunl »

hæ, vitiði hvað það eiga að líða margir dagar þangað til fiskarnir mega fara í nýja búrið?... og er ekki gott að setja gamla búrs vatn útí?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mjög persónubundið hvað fólk segir um það en alveg nýtt búr með nýu vatni myndi ég láta standa yfir nóttina og svo setja fiska í
en ef þú átt annað búr sem er í góðu standi og ekki nein einkenni af veikindum því er gott að taka 50% af vatninu úr því og setja í nýa til að koma öllu í gang :)

Svo bara bæta fiskum hægt og rólega í búrið
Kv. Jökull
Dyralif.is
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

...

Post by eyrunl »

ok kúl takk :)
Post Reply