Nýtt búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Mjög persónubundið hvað fólk segir um það en alveg nýtt búr með nýu vatni myndi ég láta standa yfir nóttina og svo setja fiska í
en ef þú átt annað búr sem er í góðu standi og ekki nein einkenni af veikindum því er gott að taka 50% af vatninu úr því og setja í nýa til að koma öllu í gang
Svo bara bæta fiskum hægt og rólega í búrið
en ef þú átt annað búr sem er í góðu standi og ekki nein einkenni af veikindum því er gott að taka 50% af vatninu úr því og setja í nýa til að koma öllu í gang
Svo bara bæta fiskum hægt og rólega í búrið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is