neon tetrur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

neon tetrur

Post by gunnikef »

það er verið að borða hja mer neoninnvantar á þá spoðana og uga og eg veit ekki hver það getur verið .Er eitthver hér sem getur sagt mér það (convitinn er i sér búri)
Last edited by gunnikef on 07 Apr 2008, 21:37, edited 1 time in total.
gunni
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Gætu verið skalarnir. Ef að þeir eru orðnir eitthvað stórir það er að segja :)
200L Green terror búr
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

neon tetrur

Post by gunnikef »

þeir eru en litli svo eg held að það séu ekki þeir en eg er lika með 5sverðdraga getur etta verið þeir
gunni
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Varla sverðdragarnir.
Skalarnir mundi ég halda, jafnvel up-side down ef hann er sæamilega stór ?
Getur verið að tetrurnar séu að drepast af "eðlilegum" orsökun of hræin séu bara étin ?
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

neon tetrur

Post by gunnikef »

up-side down hann er litil bara 3sentimerar ,þær eru allar á lifi en þá en vantar á þær sporð og uga ,byrjaði bara fyrir 2dögum,getur verið að etta se tígris bótian
gunni
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það getur líka verið að þetta sé finrot, og þá er það líklega úrgangi í vatninu að kenna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

neon tetrur

Post by gunnikef »

eg er ný búinn að setja búið upp vika síðan
gunni
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þá er ekki ólíklegt að vatnið sé ekki súper - hvað er búrið stórt og hvað er í því (hvaða fiskar)?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

neon tetrur

Post by gunnikef »

8x ancistras .18x neon tetra .2x gull skalli .1x Up-side-down
4x eplasnigill 1x Bótia 6x sverðdraga 1x tíkrisbarba og búið er 190litra
gunni
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

...

Post by eyrunl »

fiskarnir mínir dóu einu sinni út af finrot og það gerðist þegar ég fékk 2 froska og setti þá í búrið.... :S en eru tetrur samt ekki frekar viðkvæmir fiskar af því þeir eru svo litlir og ný fiskabúr eru mikið með ammínósýrum út af úrgangi fiskanna... þannig það gæti haft meiri áhrif á þá heldur en stóru?...? getur lesið eitthvað til um það á fiskabur.is hvernig það er með nýtt búr og fiska...
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: ...

Post by keli »

eyrunl wrote:fiskarnir mínir dóu einu sinni út af finrot og það gerðist þegar ég fékk 2 froska og setti þá í búrið.... :S en eru tetrur samt ekki frekar viðkvæmir fiskar af því þeir eru svo litlir og ný fiskabúr eru mikið með ammínósýrum út af úrgangi fiskanna... þannig það gæti haft meiri áhrif á þá heldur en stóru?...? getur lesið eitthvað til um það á fiskabur.is hvernig það er með nýtt búr og fiska...
Engar "amminósýrur" í fiskabúrum. Hinsvegar er ammónía oft til staðar í nýuppsettum fiskabúrum og fiskar eru sérstaklega viðkvæmir fyrir henni. Þegar bakteríuflóran er komin í gang í búrinu er ammónían brotin niður jafnóðum í nítrít og úr nítríti í nítrat. Nítratið verður svo að losa úr búrinu með vatnsskiptum og/eða plöntum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

....

Post by eyrunl »

já akkúrat þetta! :P ég nennti ekki að finna þetta á netinu þannig sagði bara eitthvað í þá áttina... en já það var þetta sem ég meinti :)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Re: neon tetrur

Post by Sirius Black »

gunnikef wrote:eg er ný búinn að setja búið upp vika síðan
Neon tetrur þola ekki of mikið af nítríti eða nítrati í búrum og eru alls ekki góðar í ný uppsett búr þar sem að þær eru svona viðkvæmar :) þannig að það má búast við einhverju afföllum ef að ekki er passað nógu vel upp á að skipta oft um vatn svona til að byrja með :) En annars gæti þetta svo verið sjúkdómur sem að einhverjir hérna hafa nefnt :)

Ég ætlaði svoleiðis að fá mér neon tetrur í mitt búr en hætti við þegar ég heyrði að þær væru ekki góðar í nýuppsett búr, svo þegar skalarnir og gúramarnir voru komnir þá var víst ekki hægt að hafa neontetrurnar þar sem að þessum stóru fiskum finnst þær alveg lostæti :P
200L Green terror búr
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

neon tetrur

Post by gunnikef »

Ætti eg þá að henda öllu neon tetrunum eða tina bara þessa sköttuðu í burtu
gunni
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef vatnsgæðin eru góð þá ætti þetta að gróa ef enginn er að narta í þá.
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

neon tetrur

Post by gunnikef »

oki
gunni
Post Reply