sniglar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Bjarki94
Posts: 94
Joined: 17 Mar 2008, 14:49
Location: BreiðHolti

sniglar

Post by Bjarki94 »

ég var að pæla hvort piranhar og sniglar gætu verið saman en hvað er mykill möguleiki á að sniglar munu verpa ef þeir eru 3 saman í 120l búri? en mínir piranhar eru alltaf á bottninum og gera ekki neitt en svo þegar ég slekk þá fara þeir út um allt svo gætu þið hjálpað mér hvað haldið þið að það sé að?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sniglar og piranha eiga að geta verið saman. Það er alveg séns að sniglarnir fjölgi sér ef þeir eru 3 saman, þeir þurfa bara að vera af báðum kynjum. :wink:
Ef fiskarnir hanga við botninn á daginn þá gæti verið að lýsingin sé of mikil.
Bjarki94
Posts: 94
Joined: 17 Mar 2008, 14:49
Location: BreiðHolti

sniglar

Post by Bjarki94 »

hvað gæti ég gert við peruna? en hvernig gét ég séð kynin?
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ég var einhvern tímann með 2 snigla með einum piranha og það gekk í smá tímen svo endaði með því að það voru bara 2 tómir kuðungar og piranha í búrinu einn dagin :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

píranafiskarnir verða stressaðir í of mikilli birtu.

Gætir prufað flotplöntur, veita þeim meira öryggi og minnkar ljósmagnið ofaní búrið
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hef séð fólk vefja teip utanum peruna til að minka ljós magnið, eða setja álpappír utan um peruna
Kv. Jökull
Dyralif.is
Bjarki94
Posts: 94
Joined: 17 Mar 2008, 14:49
Location: BreiðHolti

sniglar

Post by Bjarki94 »

heyrðu takk fyrir ég lét álfpappír á peruna og lét smá rifa í hann og þetta kemur vel úr svo takk kærlega
Bjarki94
Posts: 94
Joined: 17 Mar 2008, 14:49
Location: BreiðHolti

en hvernig sé ég kynin á sníglonum

Post by Bjarki94 »

en hvernig sé ég kynin á sníglonum
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

How can I see if a have a male or a female apple snail?
A: A relative easy (?) way to determine the sex of an apple snail is by taking the snail out of the water, keep it on it's back and wait until the animal comes out of its shell. At that moment you have to take a look at the upper part of the right mantle cavity. Close to the edge of the shell, you can see the penis sheath starting (take a look at the anatomy to get an idea where to look for).
Some experience might be needed for this, but once you have seen the difference between the male and the female snail you'll find it less difficult to determine the sex of an apple in the future.
Another option is to wait until the snail copulate. When they're mating, the male snail creeps on the shell of the female and puts his penis in her. At that point you know that the one on top is the male and the other is the female.
The third way to differentiate the sexes is based on the fact that male snail have a rounder shell opening (aperture). In the case you are the lucky owner of several apple snails, you can compare the aperture height/width to determine the sexes of your snails.
There also is a fourth way: killing the animal and having a look at the inside. But I guess you prefer to keep your snails alive.
http://applesnail.net/
Bjarki94
Posts: 94
Joined: 17 Mar 2008, 14:49
Location: BreiðHolti

takk

Post by Bjarki94 »

takk
Post Reply