veit einhver hér eitthvað um þessa tegund:
Satanoperca Jurupari /demon eartheater?
langar að vita hvort það sé hægt að hafa par í 130 lítra búrinu?...þeir eiga að ná 18 cm veit ég..
demon eartheater
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Ég þekki kynin en þú getur tekið bara 3-4 stykki - þessir sem eru til í dýragarðinum eru líklega orðnir nálægt því að vera kynþroska og ættu að para sig innan nokkurra mánaða. Þeir ættu alveg að vera í lagi 4 í þessu búri í einhvern tíma. Þú verður hinsvegar að skipta um botnlag í búrinu þar sem þeir vilja (og eiginlega þurfa) að hafa fínan sand (sbr eartheater). Hrygningar gerast bara undir ákveðnum skilyrðum, þám þarf að vera fínn sandur - það er góð grein í tfh fyrir 1-3 mánuðum um held ég akkúrat þessa eartheaters sem er góð ef þú ert að pæla í þessu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
ok...takk kærlega fyrir þetta Kelikeli wrote:Ég þekki kynin en þú getur tekið bara 3-4 stykki - þessir sem eru til í dýragarðinum eru líklega orðnir nálægt því að vera kynþroska og ættu að para sig innan nokkurra mánaða. Þeir ættu alveg að vera í lagi 4 í þessu búri í einhvern tíma. Þú verður hinsvegar að skipta um botnlag í búrinu þar sem þeir vilja (og eiginlega þurfa) að hafa fínan sand (sbr eartheater). Hrygningar gerast bara undir ákveðnum skilyrðum, þám þarf að vera fínn sandur - það er góð grein í tfh fyrir 1-3 mánuðum um held ég akkúrat þessa eartheaters sem er góð ef þú ert að pæla í þessu.