Florite vs undirlag og sandur
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Florite vs undirlag og sandur
Getið þið sagt mér hvort er hentugra að vera með florite gróðurmöl eða undirlag eins og sera floredepot og sand ofaná við skipulagningu á gróðurbúri frá grunni? með og á móti!
Last edited by gudrungd on 09 Apr 2008, 18:06, edited 1 time in total.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Ég allavega setti TetraPlant CompleteSubstrate
http://www.tetra.de/tetra/go/4252345AB6 ... &lang_id=2
Undir mölina hjá mér og plönturnar vaxa gríðarlega en veit ekki hvort að það sé kannski betra að hafa bara alveg mölina í gróðurbúrum
En allavega get ég mælt með þessu TetraPlant dóti . Er svona eins og fíngerður sandur sem að maður setur undir mölina.
http://www.tetra.de/tetra/go/4252345AB6 ... &lang_id=2
Undir mölina hjá mér og plönturnar vaxa gríðarlega en veit ekki hvort að það sé kannski betra að hafa bara alveg mölina í gróðurbúrum
En allavega get ég mælt með þessu TetraPlant dóti . Er svona eins og fíngerður sandur sem að maður setur undir mölina.
200L Green terror búr
Það fer soldið eftir því hvaða plöntur um er að ræða, sumar plöntur taka mest af næringunni sem þær nota í gegn um ræturnar, t.d. amazon sverð, aðrar nota ræturnar bara til að festa sig niður og taka alla næringu til sín í gegn um blöðin, t.d. egeria densa.
Floradepot er því betra fyrir svona rótarnæringarplöntur, en flourite mundi virka betur fyrir aðrar plöntur sem nærast meira í gegn um blöðin.
Annars held ég að þetta skipti ekki höfuðmáli, meira svona aukaþáttur sem getur hjálpar, aðalleg hjá svona rótarsvelgum eins og sverðplöntum.
Floradepot er því betra fyrir svona rótarnæringarplöntur, en flourite mundi virka betur fyrir aðrar plöntur sem nærast meira í gegn um blöðin.
Annars held ég að þetta skipti ekki höfuðmáli, meira svona aukaþáttur sem getur hjálpar, aðalleg hjá svona rótarsvelgum eins og sverðplöntum.
Ljósi sandurinn þaðan er skeljasandur og hækkar ph í búrinu. Betra væri að vera með einhvern sand sem hækkar það ekki, fyrst þú ætlar að vera með discusa.gudrungd wrote:Er að plana diskusbúr svo að amazonþemað er óhjákvæmilegt, einhverjar hugmyndir með góðann sand fyrir diskusinn? Er jafnvel að spá að stelast í ljósann sand á ylströndinni
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net