var að horfa á fiskabúrið mitt og tók eftir 2 syndandi dýrum, eins og hvitum, örmjóum ormum, kannski 8 mm löngum . náði þeim báðum og drap snarlega með spritti og skolaði niður vaskinn!!! eru þetta hættulegir ormar, fyrir fiska? hef ekki séð fleiri, en ætti ég að hafa áhyggjur??
Ég er búin að taka svona flipp, keyrði í ofboði niður í dýragarð og sagði að það væru ormar í búrinu mínu! Þeir sögðu að þetta væri alsaklaust og í besta falli fóður fyrir fiskana!
gudrungd wrote:Ég er búin að taka svona flipp, keyrði í ofboði niður í dýragarð og sagði að það væru ormar í búrinu mínu! Þeir sögðu að þetta væri alsaklaust og í besta falli fóður fyrir fiskana!
já vá, ég helt að ég þyrfti að taka allt og sótthreinsa hátt og lágt!! hehe. fekk alveg störu á fiskaburið i margar minutur af áhyggjum, helt að þetta væru einhverjar skaðræðisskeppnur!!