Mig vantar sand í 240l búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
elgringo
Posts: 62
Joined: 10 Mar 2008, 21:03

Mig vantar sand í 240l búr

Post by elgringo »

Já mig vantar einhvern mjög flottan sand í búrið mitt. Ég er með möl frá BM Vallá en hún er bara frekar ljót...

Getið þið sagt mér hvernig ég á að snúa mér í þessu. Hversu mikin sand? Hvað hann kostar? Hvernig sand? og hvar fæ ég hann?

Ég sá á Tjörvar að þar er sandurinn að kosta 10 kg 4.000 kr.
Mér finnst það helvíti dýrt en allavega, látið í ykkur heyra.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fínpússning í hafnarfirði, iðnaðarhverfinu á móti álverinu.
þar fást nokkrar tegundir af sandi og möl.
ég keypti einhver 70-80kg þar á nokkur þúsund.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kíktu á mölina í Dýraland og Dýragarðinum, ég held að ódýrasta mölin sé á þessum stöðum.
User avatar
elgringo
Posts: 62
Joined: 10 Mar 2008, 21:03

Post by elgringo »

takk fyrir það.
Þá er spurning hvað ég þarf mikið c.a, sennilega er eitthvað af því smekksatriði og hvað það myndi c.a kosta
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

held að bensín kostnaður sé ekki illa til fallinn til að vera í náttúrunni og góðan göngutúr. það er fara upp í sveit með fjölskilduna og 4 - 5 stórar fötur enda myndi ég halda að íslenskur lækjarsandur sé "for"þveginn og ready 2 use
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Björgun 40kg á 620kr, skola vel, allavegana 4cm á dýpt
Ace Ventura Islandicus
Post Reply