Sælir fiskaspjallverjar.
Vegna fjölskylduerja þá er ég að fara að missa búrið mitt, og vantar pössun fyrir fiskana sem ég hef verið með. Fiskó ætlar að taka bótíurnar og síkliðurnar en, ancistran, búinn að eiga hana í langan tíma og þykir vænt um greyið þannig að ég spyr.
Er einhver sem gæti passað hana fyrir mig í einhverja mánuði?
Best er að ná í mig með email á hjaltikr@vhe.is
kv. hjalti
13 cm ancistru vantar pössun
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
anchistrur
got hjá þér að hugsa svona vél um fiskana þína