jæja mig langaði til þess að vera með að sýna nýja búrið mitt
það er 96l eitthvað búr sem ég keypti í Fiskó og í því er stór convict, 1 johannii par, 2 salamöndrur og boti fiskur... ég er reyndar ekki með neina svaka myndavél nota bara símann en vonandi set ég inn betri myndir seinna komment um það hvernig mætti bæta búrið eru vel þegna. Ég á samt eftir að fá mér bakgrunn og ég er að bíða eftir plöntunum mínum =)
Búrið...
Convict og johannii kallinn á ferð..
eðlan hans Ara
Johannii eitthvað feiminn...
Bótían
og eðlan mín með bláu augun =)
Last edited by eyrunl on 22 May 2008, 21:54, edited 1 time in total.
bara fínt... salamöndrurnar eru ekkert á felustöðum þannig þeir eru ekkert fyrir... en þau virðast vera svo óttalega vitlaus greyin annars hefur ekkert leiðinlegt komið uppá...