nebbalingur og 500 ltr oscarsbúr.

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Er þá ekki bara spurning um að losa sig við þennan risa Óskar sem þú ert með til að minka úrgangin frá fiskunum :D

"ef maður hjálpar mikið til þá er hættan að það komist of mörg seiði á legg og það er ekki ákjósanlegt að sitja uppi með 500 súkkulaði síkliður. . maður gæti kannski losað 20-30 í dýrabúðirnar ...
"
Ég get tekið slatta sem fóður fyrir Arowana fiskin minn :lol:
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Ólafur wrote:Er þá ekki bara spurning um að losa sig við þennan risa Óskar sem þú ert með til að minka úrgangin frá fiskunum :D
tími því nú ekki . en sú hugmynd hefur komið í kollinn á mér.
myndi frekar setjann í sitt einkabúr ...
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já svei mér þá, tek undir það hjá þér að fá undir hann einkabúr 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

og nýjar myndir af súkkunum með seiði kviðpokinn klárast hjá þeim á næstu 2 dögum hugsa ég og þá þarf maður eitthvað að skoða með matarkyns handa þeim.
seiðin eru litlu rauðu doppurnar td. á berum botninum og inn á milli malarinnar.
Image
Image

Image
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Af hverju næ ég ekki svona svölum myndum af mínu búri?! Aeergghhh...

Mjööög flott búr. Eru bara kanar í því?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég held að það sé eitt stykki Hammerhead, þeir eru frá Afríku held ég

Þessi mynd finnst mér frábær
Image

Skemmtilegt hvernig að þeir raða sér upp í búrinu, stærri síkliðurnar taka sitthvorn endan og þessar minni fá rest
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Kemur mér á óvart hversu mikill gróður er þarna og fær að vera í friði. Tell me your secret, herra.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

hmm hann fær nú ekki að vera í friði. . síkliðurnar eru endalaust að grafa og færa og endurskipuleggja búrið , maður bara gróðursetur allt draslið sem flýtur í yfirborðinu einu sinni í viku tekur burt dauð blöð og svo er nú plantan valinsnera dugleg að fjölga sér , í sumar voru bara örfá strá á stangli . leyndarmálið mikla er nú bara slatti af ljósatíma slatti af nítrati og auðveldar hraðvaxta plöntur . .

annars er það að frétta af súkkunum að það eru ennþá nokkur seiði eftir sem ma&pa passa vel upp á gallinn er samt sá að þau slást svo svakalega núna við hvort annað að seiðin þeytast útum allt búr þar sem þau mæta örlögum sínum .
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Birkir wrote:Af hverju næ ég ekki svona svölum myndum af mínu búri?! Aeergghhh...

Mjööög flott búr. Eru bara kanar í því?
takk fyrir það félagi . það mætti kalla þetta óreiðu eða vilta lúkkið .
mér persónulega fannst það nú heldur skárra þegar það leit svona út (sjá mynd neðst)
uppistaðan átti að vera kanar og má segja að fiskarnir sem allt snýst um séu það . . það eru samt bótiur - hammerhead - kribbar - rauðugga hákarlar - pleggar og brúskar , semsagt húshjálpin er asísk og afrísk. .

Image
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

sovna lítur búrið út í dag. .

Image
Image
og svo ein til að sýna hvað synspilum er að fá flotta liti . . .

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvenær er von á nýja búrinu ?
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

ég spyr með þér minn kæri .. síðustu fréttir voru þær að það hafi farið í sjóinn hér rétt fyrir utan klakann.. .. fer vonandi að styttast. .
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

sú gamla afsökun er nú ofnotuð. :D
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Image
Image
Image
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

svo rakst ég á eina gamla frá því að ég setti upp 500 ltr búrið .

Image
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

jæja nú bættist í búrið 2x red spotted severum. .

hér er mynd af einum slikum. . set mynd af minum fljótlega. .

Image
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

keyptiru þessa gæja í fiskó eða?..
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

jamm
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ohh.. ég ætlaði að ná í þá í vikuni.. :)
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

900 ltr.

Post by Hrappur »

gaman að segja frá þvi að 900 ltr búrið er komið niður í dýragarð og bíður þar eftir að vera sótt. . .
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sjitturinn titturinn ég sá það í dag, þetta er fullorðins! Ef þú sérð svona för eftir vatnsdropa á kassanum þá er það mjög líklega eftir slefið úr mér. afsakið :oops:

Hvað kostaði það svo? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ef ég væri þú þá mindi ég nú bara halda 500l. búrinu fyrir Mr. Oscar!.. 8)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nú er málið að setja upp þráð um nýja búrið alveg frá byrjun.
Ég hlakka til að sjá myndir frá því þegar búrinu verður komið upp á 4. hæð. :tilefni:
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

búrið verður togað upp í lyftu og svo skutlað inn um gluggann....



einfalt ? ?




vona það.. !!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gott mál, þannig sá ég það helst fyrir mér. Myndir af þessu eru skylda !
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Já, ég sá einmitt búrið í Dýragarðinum í dag, svaka gripur. Til hamingju með það!
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

ætli þetta verði ekki síðustu myndirnar mínar frá 500 ltr búrinu teknar 22 apríl ?

Image
Image

farvel gamli félagi.
Post Reply