Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
gudnym
Posts: 142 Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík
Post
by gudnym » 10 Apr 2008, 23:28
ég er að spá ég var að skipta um glerið í fiskabúrinu og það er silíkonað saman hvað er langt þangað til ég má setja vatn ofaní það? veit eithver.
kv Guðný
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 10 Apr 2008, 23:31
a juwel búrkítti er talað um sólahring.
-Andri
695-4495
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 10 Apr 2008, 23:31
Það ætti að standa á túpunni.
1-2 sólarhringar er vanalegt.
gudnym
Posts: 142 Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík
Post
by gudnym » 10 Apr 2008, 23:32
ég keypti bara sýrulaust silíkon í húsasmiðjuni veit eithver um það
Birgir Örn
Posts: 207 Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Post
by Birgir Örn » 11 Apr 2008, 00:37
þú ert alveg safe eftir 48 tíma með öll venjuleg kítti
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 11 Apr 2008, 09:32
Með lítil búr þar sem er ekki notuð einhver hrúga af kítti þá duga 2 sólarhringar. Hinsvegar ef það er verið að gera stórt búr þá þarf stundum að bíða alveg uppí 1-2 vikur ef kíttisslummurnar eru þykkar
gudnym
Posts: 142 Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík
Post
by gudnym » 12 Apr 2008, 13:15
já kíttið er svoldið þykkt ég er að setja saman 650L sjávarbúr og kíttið er enþáblaut búin að býða núna í 2 sólahringa