fiskurinn að deyja?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
fiskurinn að deyja?
er fiskurinn minn að deyja? hann syndir á hlið og er með rauðar doppur á aftari búk þetta er yellow lab... en hann syndir samt mikið.... ég setti hann einan í búr og setti smá finrot lyf útí... en veit einhver hvað gæti verið að?...
Ef fiskar eru farnir að synda á hlið þá eru þeir venjulega orðnir frekar langt leiddir af því sem hrjáir þá.. Eru þessar hvítar doppur pínulitlar, eitthvað svipað þessum?
Ef svo er, þá er þetta whitespot og finrot lyf gerir eitthvað lítið við því - Venjulega er betra að vita hvað maður er að kljást við áður en maður hrúga lyfjum í búrið
Ef svo er, þá er þetta whitespot og finrot lyf gerir eitthvað lítið við því - Venjulega er betra að vita hvað maður er að kljást við áður en maður hrúga lyfjum í búrið
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
mig mynnir að hún hafi sagt rauðar doppur, en það er líka gott að minna fólk á að ef það verður vart við einhvað duló í búrinu að spyrja fyrst og pesta búrin svo með lyfjum en ekki í hina áttina það er að pesta búrið og svo spyrja.
hvað um það............ ég man ekki eftir að hafa heyrt talað um rauðar doppur á fiskum en það getur verið að það sé einhver hreysturs síkill (eins og rauðir hundar/hlaupabóla hjá fólki). hver veit alla vegna ekki ég
hvað um það............ ég man ekki eftir að hafa heyrt talað um rauðar doppur á fiskum en það getur verið að það sé einhver hreysturs síkill (eins og rauðir hundar/hlaupabóla hjá fólki). hver veit alla vegna ekki ég
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð sem er núna DAUÐ
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð sem er núna DAUÐ
...
já ég setti smá af lyfinu út í af því að sporðurinn er eitthvað tættur og ugginn líka en svo hugsa ég að þetta lyf geri ekkert mikinn skaða þótt hann sé ekki með finrot... ég var með þennann sjúkdóm í búrinu áður en enginn fiskur hefur fengið það eftir að ég notaði lyfið og ég er með 3 aðra fiska í búrinu og það er ekkert að þeim... ég talaði við Robba í dýraríkinu og hann sagði að þetta gæti verið bakteríu sýking í sári sem hann hefur fengið eftir að einhver annar fiskur beit hann... en hann var samt svona áður en ég fékk hann... s.s. hann leit út fyrir að vera dauður en svo þegar ég sótti hann var í lagi með hann fram ða þessu ég er búin að vera með hann í 2 daga... og þetta rauða er eitthvað nýtt...