Ég er með nokkra kuðunga (dauða og tóma) í búrunum hjá mér og oftar en ekki vilja þeir verða grænir.
Er þetta einhver sýking eða spanskgræna eða eitthvað annað?
Grænir kuðungar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Er þetta ekki bara þörungur sem þörungaæturnar ná ekki að naga af? Sá sami og maður þarf að nota rakvélarblað á á þegar hann er á glerinu...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net