Grænir kuðungar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Grænir kuðungar

Post by Ásta »

Ég er með nokkra kuðunga (dauða og tóma) í búrunum hjá mér og oftar en ekki vilja þeir verða grænir.

Er þetta einhver sýking eða spanskgræna eða eitthvað annað?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Er þetta ekki bara þörungur sem þörungaæturnar ná ekki að naga af? Sá sami og maður þarf að nota rakvélarblað á á þegar hann er á glerinu...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það má vel vera að þetta sé sá sem kemur á glerið.
Hann virkar allt öðruvísi á kuðungunum vegna þess að þeir eru svo ljósir.
Post Reply