Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 11 Apr 2008, 10:07
þetta er arapima/arabima eða hvernig sem þetta er skrifað.
er að fikta mig áfram;)
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 11 Apr 2008, 10:57
mixer wrote: þetta er arapima/arabima eða hvernig sem þetta er skrifað.
Nibb.. ég var búinn að spyrja að því og svo var víst ekki..
Þetta er samt mjög líklega einhver bony tounge fiskur, ég bara þekki kem því ekki alveg fyrir mig..
Kannski Nile Perch?
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 11 Apr 2008, 11:15
google er ekki að gera sig með þessum vísbendingum
... held ég
er að fikta mig áfram;)
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 11 Apr 2008, 11:44
keli wrote: mixer wrote: þetta er arapima/arabima eða hvernig sem þetta er skrifað.
Nibb.. ég var búinn að spyrja að því og svo var víst ekki..
Þetta er samt mjög líklega einhver bony tounge fiskur, ég bara þekki kem því ekki alveg fyrir mig..
Kannski Nile Perch?
þú ert mjög nálægt því... en þessi tegund er ekki frá Afríku...
-Andri
695-4495
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 11 Apr 2008, 13:40
Þetta er væntanlega ástralskur perch, bara ? hvaða.
Ace Ventura Islandicus
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 11 Apr 2008, 14:17
Segjum bara að þetta sé komið, þetta er ástralskur perch, eða Aborri á góðri íslensku.
Hann heitir Lates calcarifer og er venjulega kallaður Barramundi.
hver ætlar að koma með næsta ?
-Andri
695-4495
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 11 Apr 2008, 20:00
Ég skal.
Hvað ætli þetta sé?
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 11 Apr 2008, 20:17
raphael catfish / talking catfish.
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 12 Apr 2008, 00:15
keli wrote: raphael catfish / talking catfish.
Rétt hjá Kela, (sem áður) Kvikindið sem spurt er um er svokallað "Talking Catfish." Skora ég því hér með á Kela að láta reyna á sellurnar í okkur
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Apr 2008, 16:33
Jæja, giskið nú
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 12 Apr 2008, 16:37
Gasteropelecus sternicla ?
-Andri
695-4495
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Apr 2008, 16:42
rétt
Andri á leik
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 12 Apr 2008, 17:09
nohh ekki bjóst ég við að þetta væri rétt
en hérna er nýr:
-Andri
695-4495
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Apr 2008, 17:15
Silver dollar?
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 12 Apr 2008, 18:02
þið hafið þennan þráð bara fyrir ykkur, Andri og Keli
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 12 Apr 2008, 18:04
haha það lítur út fyrir það, skelltu nýrri mynd inn og vertu með valgeir
-Andri
695-4495
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Apr 2008, 18:22
Jæja, mynd.. Spurning hvort andri sitji hjá núna og leyfi einhverjum öðrum að reyna við þetta
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 12 Apr 2008, 18:28
Shovelnose?
Ace Ventura Islandicus
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Apr 2008, 18:33
animal wrote: Shovelnose?
Heitur, en nei.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 12 Apr 2008, 19:02
Jurunese catfish
400L Ameríkusíkliður o.fl.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Apr 2008, 19:07
Rétt, komdu með mynd.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 12 Apr 2008, 19:26
það er alltof auðvelt að setja heila mynd af fiskinum, í þessari myndagátu á bara að sýna smá bút af fiskinum
-Andri
695-4495
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 12 Apr 2008, 19:31
Já kann bara ekki að skera svona af myndunum
ég kann ekki neitt á svona tölvu græjur
Fyrst að þú segir að þetta sé svona auðvelt segðu það þá NÁKVÆMLEGA
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 12 Apr 2008, 19:43
lítið mál, þetta er Datnoid aka Siamese tiger fish.
Svo eru til ýmsar gerðir af honum en allir heita þeir Datnioides e-ð, þessi sem þu sýnir er líklegast Datnioides microlepis eða pulcher
-Andri
695-4495
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 12 Apr 2008, 20:13
Rétt
Datnoid microlepis
Andri póstaðu mynd
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 12 Apr 2008, 22:02
Cichlasoma Salvini
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 12 Apr 2008, 22:39
mikið rétt
og fyrst þú þykist ekki kunna að klippa myndir skora ég á einhvern annan að setja inn næstu gátu
-Andri
695-4495