iðandi steina? halda þau sig á sínu yfirráða svæði? Hef ekki verið með kribba áður Hvað éta seiðin fyrst?Anna wrote:....
Jú það hljómar eins og þau séu búin að hrygna hjá þér! Færð fullt af iðandi steinum uþb 5 dögum eftir hrygningu
Ég er með tvo skala í búrinu hjá mér en ég held ekki að þeir hafi borðað nein seiði, þeir eru ekki nógu snöggir.
Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Átti að vera iðandi seiði... ha ha haAgnes Helga wrote:iðandi steina? halda þau sig á sínu yfirráða svæði? Hef ekki verið með kribba áður Hvað éta seiðin fyrst?Anna wrote:....
Jú það hljómar eins og þau séu búin að hrygna hjá þér! Færð fullt af iðandi steinum uþb 5 dögum eftir hrygningu
Ég er með tvo skala í búrinu hjá mér en ég held ekki að þeir hafi borðað nein seiði, þeir eru ekki nógu snöggir.
Seiðin éta bara þörung og eithvað tilfallandi í búrinu fyrst.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Okey, takk fyrir svarið!
geta þau fært seiðin/hrognin?
Því að hrognin eru horfin og það komast engin aðrir fiskar að þar sem þau voru, það eru líkur á því að þau séu búin að klekjast sko! Það eru liðnir c.a. 5 dagar síðan ég sá þau. Og hún er alltaf undir nuna öðrum steini.
hehe, sorry ef ég sé að eyðileggja þráðinn þinn.. þú bara virðist vita mikið um kribba og hafa reynslu!
geta þau fært seiðin/hrognin?
Því að hrognin eru horfin og það komast engin aðrir fiskar að þar sem þau voru, það eru líkur á því að þau séu búin að klekjast sko! Það eru liðnir c.a. 5 dagar síðan ég sá þau. Og hún er alltaf undir nuna öðrum steini.
hehe, sorry ef ég sé að eyðileggja þráðinn þinn.. þú bara virðist vita mikið um kribba og hafa reynslu!
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
nei - ég hef nánast enga reynslu og veit ósköp lítið. Hins vegar er ég með kribbapar sem er að standa í hrygningastússi núna í annað sinn á rúmlega mánuði.
Já, hrygnan færir stundum hrognin, hún gerði það nokkrum sinnum síðast, en hefur ekkert gert það í þessari hrygningu, bara haldið sig á sama stað með hrognin.
Spurðu bara ef þú heldur að ég (eða annar) geti hjálpað eitthvað
Mínir hryngdu á fimmtudaginn, hvenær hryngdi þitt par?
Já, hrygnan færir stundum hrognin, hún gerði það nokkrum sinnum síðast, en hefur ekkert gert það í þessari hrygningu, bara haldið sig á sama stað með hrognin.
Spurðu bara ef þú heldur að ég (eða annar) geti hjálpað eitthvað
Mínir hryngdu á fimmtudaginn, hvenær hryngdi þitt par?
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Í dag hafa seiðin orðið frísyndandi, komnir 8 dagar frá hrygningu. Hrygnan hefur haldið sig á sama stað allan tímann, inní rótinni, og núna er hún og hængurinn komin fyrir aftan rótina undir gróður og skiptast á að reka alla aðra í burtu. Ef vel er að gáð og slökkt er á dælunni þá má sjá smá iðandi kúlur, en samt sé ég ekkert með vissu um magn eða gæði
Ætli það borgar sig að flytja eldri seiðin í aukabúr? Parið er s.s. ásamt 7 seiðum úr fyrri hrygningu, 2 SAE og 4 ancistrum í 160 l búri með fullt af hellum og svolitlum gróðri...
Ætli það borgar sig að flytja eldri seiðin í aukabúr? Parið er s.s. ásamt 7 seiðum úr fyrri hrygningu, 2 SAE og 4 ancistrum í 160 l búri með fullt af hellum og svolitlum gróðri...
Nú detta mér alla dauðar... það eru bara 5 seiði!!! Þau eru fín og pattaraleg en OMG!
Ég hef reyndar lúmskan grun um að staðurinn sem hrygnan valdi hafi verið nánast óaðgengilegur fyrir hænginn, hann hreinlega komst ekki að þar sem hún hryngdi. Enda er hann amk helmingi stærri en hún. En 5 seiði - jahérnahér...
Held að ég leggi ekki í eltingaleik við hin 7 stóru til að setja þau í annað búr. Sjáum bara til.
Ég hef reyndar lúmskan grun um að staðurinn sem hrygnan valdi hafi verið nánast óaðgengilegur fyrir hænginn, hann hreinlega komst ekki að þar sem hún hryngdi. Enda er hann amk helmingi stærri en hún. En 5 seiði - jahérnahér...
Held að ég leggi ekki í eltingaleik við hin 7 stóru til að setja þau í annað búr. Sjáum bara til.
Jæja, það var stutt gaman.
Í gær var eitt seiði horfið, bara 4 eftir. Í dag þegar ég kom heim var bara eitt eftir og foreldrarnir sýndu því satt að segja mjög lítinn áhuga. Þannig að ég veiddi seiðið upp (saug það upp) og setti í sér búr og foreldrarnir bara komnir í tilhugalíf aftur
*hristihaus*
Sjaum til hvernig þessu eina litla greyi reiðir af, er nú ekkert allt of bjartsýn með það.
Í gær var eitt seiði horfið, bara 4 eftir. Í dag þegar ég kom heim var bara eitt eftir og foreldrarnir sýndu því satt að segja mjög lítinn áhuga. Þannig að ég veiddi seiðið upp (saug það upp) og setti í sér búr og foreldrarnir bara komnir í tilhugalíf aftur
*hristihaus*
Sjaum til hvernig þessu eina litla greyi reiðir af, er nú ekkert allt of bjartsýn með það.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Smá uppdate af kribbunum:
Seiðin úr upphaflegu hrygningunni (1 des) eru í sér búri með 3 gúbbum og gengur það vel. Þau stækka og dafna, ég er reyndar ferlega hissa á því hvað það er mikill stærðarmunur á þeim. Ég held að það séu 3 hrygnur og 4 hængar. 1 hrygnan og 1 hængurinn eru lang stærst, hrygnan nálgast mömmuna í stærð núna, og eru þau farin að stunda tilhugalíf af miklum krafti
Þetta eina seiði síðan í janúar var í sér búri í ca mánuð, þá setti ég það í stóra búrið aftur í von um að það mundi spjara sig sem það gerði ekki...
1 apríl hryngdi kerlan í stóra búrinu (sem er nú ekki stórt), en ég er komin með nýjan karl þar sem hinn fyrirfór sér. Hrognin voru strax alveg hvít og ég hef grun um að þau séu ófrjó, þe karlinn er ekki að standa sig. Annars veit ég það ekki þar sem þetta er í fyrsta skipti sem ég sé hrognin! Hrognunum hefur nú samt fækkað, mamman greinileg aðeins að fá sér kavíar, eða að taka út ófrjó hrogn.
Svona er nú staðan á þessu... Ætli ég fari ekki að huga að því að losa mig við unglingana, í síðasta lagi í maí. Þá ætti vaxtarræktin að vera að mestu búin.
Seiðin úr upphaflegu hrygningunni (1 des) eru í sér búri með 3 gúbbum og gengur það vel. Þau stækka og dafna, ég er reyndar ferlega hissa á því hvað það er mikill stærðarmunur á þeim. Ég held að það séu 3 hrygnur og 4 hængar. 1 hrygnan og 1 hængurinn eru lang stærst, hrygnan nálgast mömmuna í stærð núna, og eru þau farin að stunda tilhugalíf af miklum krafti
Þetta eina seiði síðan í janúar var í sér búri í ca mánuð, þá setti ég það í stóra búrið aftur í von um að það mundi spjara sig sem það gerði ekki...
1 apríl hryngdi kerlan í stóra búrinu (sem er nú ekki stórt), en ég er komin með nýjan karl þar sem hinn fyrirfór sér. Hrognin voru strax alveg hvít og ég hef grun um að þau séu ófrjó, þe karlinn er ekki að standa sig. Annars veit ég það ekki þar sem þetta er í fyrsta skipti sem ég sé hrognin! Hrognunum hefur nú samt fækkað, mamman greinileg aðeins að fá sér kavíar, eða að taka út ófrjó hrogn.
Svona er nú staðan á þessu... Ætli ég fari ekki að huga að því að losa mig við unglingana, í síðasta lagi í maí. Þá ætti vaxtarræktin að vera að mestu búin.
Jæja, seiðin orðin 11 daga gömul, og það er alveg hrúga af þeim. Ég er búin að taka allar tetrurnar úr búrinu þar sem það var veisla hjá þeim - meira að segja neon tetrurnar voru að éta seiðin.
Svo setti ég 3 gúbba í búrið til að létta á litla búrinu þar sem allir fiskarnir eru í kös þar, en karlinn var drepinn umsvifalaust af kribbunum, ég bjargaði kerlingunum og nú er önnur þeirra horfin. Finna hana bara hvergi.
En foreldrarnir eru mjög samtaka í uppeldinu og allt gengur vel só far...
Svo setti ég 3 gúbba í búrið til að létta á litla búrinu þar sem allir fiskarnir eru í kös þar, en karlinn var drepinn umsvifalaust af kribbunum, ég bjargaði kerlingunum og nú er önnur þeirra horfin. Finna hana bara hvergi.
En foreldrarnir eru mjög samtaka í uppeldinu og allt gengur vel só far...
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Reyndar geta neon étið seiðin, eins og sagt var þarna áður ;
Ég er bara með par af kribbum í 60 L ásam corydosa og ancistru... það er feikinóg finnst mér, reyndar stór hópur af 2 cm seiðum líkaJæja, seiðin orðin 11 daga gömul, og það er alveg hrúga af þeim. Ég er búin að taka allar tetrurnar úr búrinu þar sem það var veisla hjá þeim - meira að segja neon tetrurnar voru að éta seiðin.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr