RYKSUGA ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

mixer wrote:já ég veit það hann var bara keyptur sem ancisstra og átti ekki að verða neitt stór :P
Ankistrur eiga reyndar ekki heldur heima í kúlum.. En hvað um það, þetta er amk ekki brúsknefur, þessi verður 3-5x stærri en þær :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

já ég veit... ég plugga á hann stærra búri og eitthvað þá er kanski hægt að ná betri mynd.
er að fikta mig áfram;)
missun
Posts: 4
Joined: 02 Apr 2008, 22:47
Location: sveitin (landeyjar)

önnur mynd

Post by missun »

hérna er skárri mynd sem sést nokkurnveginn á hlið
en þakka vel ÖLL SVÖR :D þó svo að það hafi ekki verið endilega rétt hjá þeim

Image

gaman að sjá hvort einver viti náhvæmlega hvaða tegund þetta er og hvað hún getur orðið stór :-) :?:


kv. missun :P
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Á spjöllum á ekki að lesa á milli lína, þannig verða miskilningar :lol:, bara lesa allt og enga leti :D

en þetta mun líta út fyrir að vera þessi fínasti Comon pleco (Hypostomus plecostomus), getur náð 60cm að stærð (en oftar en ekki bara 40cm í fiskabúrum), ég mæli með því að bæta þessu við hefðbundnu botntöflurnar, Grænar baunir( Taka híðið utan af baununum), Súkíní eða gúrku ( Samt helst súkíní , meiri næring í því), ef hann byrjar að sækja mikið upp þegar þú gefur hinum fiskunum mat er hann ekki að fá nóg að borða

Og já eins og keli sagði þá eru þetta EKKI! fiska tegund sem eiga heima í kúlu, undir engum kringumstæðum!, alveg sama hversu oft þú ert að skipta um vatn, það skiptir engu máli, er bara rangt að gera svoleiðis og mun alltaf vera það (Nema kanski 500 Lítra kúlu með W/D sump haha :D)
Kv. Jökull
Dyralif.is
missun
Posts: 4
Joined: 02 Apr 2008, 22:47
Location: sveitin (landeyjar)

?

Post by missun »

ég þakka fyrir góð svör.
en ég þarf greinilega að redda mér stærra búri strax :) en með súrkínið á að taka híðið utanaf því líka ?

kv. missun
ég á einn "common pleco", hypostomus plecostomus´eða held það allaveg . annars veit ég ekki hvað þetta er :P
Post Reply