°þrif á búri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

°þrif á búri

Post by gudnym »

getur eithver sagt mér má maður nota eithvað efni tilsað þrífa glerið í fiskabúrinu að innan verðu sem að drepur ekki fiskana
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ekki sápu allavega..
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

en eithvað gluggasprey
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ef þú ert að tala um utaná, þá máttu nota hvað sem þér dettur í hug, svo lengi sem það fer ekki ofaní búrið. Kannski ágætt að sleppa því líka að nota efni sem leysa upp gler og/eða silikon.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

ég er að meinna inní búrinu það eru eithverji blettir þar. ég þori ekki að nota neitt án þess að fá skoðanir hjá fólki ég hafði grun um það mættti ekkert nota ofaní búrið en var ekki alveg viss
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

ef það er innan á þá er í lagi að vera með gluggaspeay, ef það er að innan þá ekkert annað en busti eða glerskafa.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

...

Post by siggi86 »

Keyptu þér svamp og ekki nota nein efni og bara SKRÚBBA :P þú ert nú kona ættir að kunna það .... Okey ég er ekki karlremba... þetta er bara grín.. :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvernig blettir? Grænir? Þá er best að nota bara rakvélarblað. Ef þetta er kalk (hvítir), þá er gott að nota edik til dæmis. Svo þarf bara að skola búrið vel eftir þrifin.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Svamp, uppþvottabursta, rakvélablað, stálull(án sápu).
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

ok takk æðislega fyrir svörin nota bara svamp og skrúbba vel.:P
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ég er að þrífa búr sem ég fékk notað og er með svona grænleitri húð að innan, sérstaklega á bakglerinu. Ég fékk hvítann skrúbbsvamp í rekstrarvörum, sérstaklega fyrir viðkvæma fleti og gler og engin efni í honum. dáldið dýr en 6 stykki í pakka og hægt að þrífa baðið með honum líka! þegar þetta dugði varla til þá tók ég sköfuna fyrir keramikhelluborðið (eins og týpísk málningarskafa með rakvélarblaði) og er loksins farin að ná þessu af.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ég notaði bara blað úr hefli sem ég fann hérna heima mjög þæginlegt
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Vargur hefur þetta "stálull(án sápu)"
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply