Furðulegur dauðdagi

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
haffi85007
Posts: 185
Joined: 31 Mar 2008, 21:09
Location: Njarðvík

Furðulegur dauðdagi

Post by haffi85007 »

veit einhver hér afhverju gúbbí kellingin mín dó? Hún var með litla rauða punkta frá sporðinum fram á búknum og var alveg hætt að éta og gerði ekkert annað en að liggja á botninum eða að gleypa loftbólur :S
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gleypa loftbólur ?
Hvernig eru aðrir fiskar í búrinu og vatnsgæðin ?
User avatar
haffi85007
Posts: 185
Joined: 31 Mar 2008, 21:09
Location: Njarðvík

re-furðulegur dauðdagi

Post by haffi85007 »

jaa ég er með 2 anchistrur og 2 svartneon en þeir létu hana alveg vera og vatnsgæðin eru fín... eða alveg eins og alltaf
Post Reply