*Ingu búr*

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

keli wrote:Búrið er í minni kantinum fyrir 2 discusa (amk þegar þeir eru fullvaxnir) og fullt af auka fiskum. Venjulega er talað um ~50 lítra per discus, og þá enga aðra fiska með.

Það getur þó vel gengið ef þú ert mega dugleg í vatnsskiptum og svona :)


Fínasta búr, verður gaman að fylgjast með þessu.
takk Keli :D
já ég ætla samt að prófa :P ef mér finnst það ekki ganga þá sel ég þá bara :)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Mér líst vel á Inga,prófa Diskana,æðislegir fiskar,ég er með 7 stikki og sé eftir að hafa ekki byrjað fyrr með þá :) ég hélt bara að það væri svo mikið vesen en svo er ekki.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

jæja þá er dvergfroskur númer 2 eða 3 dáinn...litla greyið var á hvolfi í búrinu...

ég setti hann í hendina mína og þá vildi dóttirin endilega fá að halda á honum líka...svo þegar ég bað um hann aftur þá vildi hún alls ekki láta mig fá hann...svo loksins náði ég honum og þegar ég henti honum í ruslið þá barst dóttirin í grát og grét sáran...henni fannst þetta svo ofboðslega sorglegt :( en ég sagði að hann væri að synda hjá guði :)

en veit einhver afhverju þessir froskar eru að drepast hjá mér?? nú er allt í góðu með vatnið og ég gef þeim bæði flögur og svo set ég alltaf botntöflur hjá þeim...borða þeir eitthvað annað?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Dvergfroskar eiga til að drepast fyrirvaralaust, ég kann ekki skýringuna en þetta virðist mjög algengt.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Vargur wrote:Dvergfroskar eiga til að drepast fyrirvaralaust, ég kann ekki skýringuna en þetta virðist mjög algengt.
skrýtið :roll:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hafa þeir ekki bara stutt líf af því að þeir eru dvergar :roll:
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

pípó wrote:Hafa þeir ekki bara stutt líf af því að þeir eru dvergar :roll:
ég ætla rétt að vona að stuttir lifa ekki styttra en aðrir :lol: þá væri ég í djúpum :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bættist óvænt við fiskur í Ingu búr í dag, hann varð fyrir miklu áreiti á fyrri heimili sínu og var færður þaðan. Bara spurning hversu lengi hann stoppar hjá Ingu.
Smellti nokkrum myndum af honum, enda fyndinn fiskur :-)

Image

Image

með skítinn lafandi:
Image

og ný heildarmynd, flotbúrið var fyrir bardagakarl sem ákvað að stökkva yfir til hinna:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

sætur kjáni þessi... :)

Rosalega vex gróðurinn hjá ykkur.. eru einhver leyndarmál á bakvið þessa farsælu grasrækt?

fer ekki að líða að grisjun hjá ykkur :rosabros:
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Brynja wrote:sætur kjáni þessi... :)

Rosalega vex gróðurinn hjá ykkur.. eru einhver leyndarmál á bakvið þessa farsælu grasrækt?

fer ekki að líða að grisjun hjá ykkur :rosabros:
hehehe já fullt af leyndarmálum :D

jú kannski að maður fari bráðum að taka til í þessu...er samt varla að tíma því hehehe :D
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Langaði aðeins að bæta inn í afþví að ég hef sérstakan
áhuga á dverg froskinum Hymenochirus boettgeri og vangavelturnar um
aldurinn er eitthvað sem ég myndi vilja vita...
(Inga, ég athugaði dagsetninguna og er ekki of sein núna :mrgreen: )

Lengsta sem ég hef átt svona eru 4ár, hef verið í vandræðum með
að finna einhverjar tölur yfir lífsferil þessa gaurs enda ekki
það vinsæll í tilraunum, en hann verður kynþroska um 9 mánaða sem mér
finnst nú alveg benda til 6-8ára aldurs...
Mér finnst þeir viðbjóðslega viðkvæmir fyrir nitrati
og missi ég alltaf svona ef ég er ódugleg í vatnskiptunum, en ég missti
einmitt virkilega marga '06 þegar ég fékk diskusa og allur áhuginn og
orkan fór í nýju sjæní fiskana sína :oops:

Fæ þá aldrei til að lifa í meira en ár í bland við fiska, þeir eru svo lélegir
að éta og mér finnst þeir bara ekkert éta neitt af fiskamatsflögum eins
og svo oft er sagt að þeir geri, en ég næ þeim feitum og pattaralegum
ef ég gef nóg af frosnum blóðormum og pellets sem dettur beint á botninn.
En í fiskabúri er samkeppnin um botn matinn oft rosalega fyrir frosk sem
vill helst éta í róleg heitum og endar oft með því að hann nærist ekki
nóg og drepst. 2002 lét ég Elvar panta inn fyrir mig 30stk af þeim setti
slatta í sitthvort fiskabúrið en hélt svo sér 10-15stk og þeir sem
voru sér höfðu það bara rosafínt ....þar til ég fékk discusa :lol:

Btw. æðislegt búrið þitt :mrgreen: fallegir litir

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Vigdís þú ert svo mikið krútt :D takk fyrir þetta :) held að ég fái mér ekki fleiri svona froska :?
en eru einhverjir aðrir froskar sem að ganga með fiskum? :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bætti við 2 pleggum í búrið hennar Ingu í dag, veit ekki nafnið á þessari tegund :?:

Image

albino ancistra að fela sig:
Image

svo er búrið orðið ansi þéttsetið plöntum, fer að koma tími á smá tiltekt
hliðarmynd:
Image

og svo hérna sést heildarmunurinn

1.mars:
Image

13.mars:
Image

10.apríl:
Image

21.apríl:
Image

3.maí:
Image

:góður:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Yndislega fallega hreinn og flottur gróður :-)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er enginn smá vöxtur :shock:
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Vá enginn smá vöxtur :shock: hvaða leyndarmál eru þarna á bakvið? eitthvað CO2 kerfi eða? Finnst gróðurinn hjá mér ekkert hafa vaxið í margar vikur :? koma bara upp nýjir stönglar sem að vaxa smá og hætta svo bara og er ég með svona mini twister einmitt.

En rosalega flott búrið en mætti fara að grisja hehe :P bráðum verður þetta bara einn gróður :P
200L Green terror búr
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

gróðurnæring, gróðurperur, fiskar og góð nærvera mín held ég bara :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Rosalegur vöxtur, flott.
"Keep up the good work"
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Andri Pogo wrote:gróðurnæring, gróðurperur, fiskar og góð nærvera mín held ég bara :)
Hehe hlaut eitthvað að vera, vantar þetta síðasta hjá mér :P . En annars hvernig gróðurnæringu er verið að nota? :) afsakið að ég spyr svona mikið :oops:
200L Green terror búr
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

svona:
Image

sjá hér:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3013


gruggar vatnið mikið fyrst og gengur ekki með fiskum sem snerta mölina af einhverju viti, fer útum allt.
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Andri Pogo wrote:gróðurnæring, gróðurperur, fiskar og góð nærvera mín held ég bara :)
hahahaha góður þessi :lol: það er ég sem er alltaf að horfa á þá og gefa þeim að borða :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jæja tók nokkrar myndir af Ingu búri.

einn af mörgum botnfiskum:
Image

nærmynd af öðrum :)
Image

ég færði humarinn í það búr, ætti það ekki að vera í lagi? :?

Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jú.. ef gupparnir synda ekki of nálægt honum. 8)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hann gæti farið að stunda garðslátt og arfaupprætingu
fylgjast með hvort einhverjar plöntur láti á sjá
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

hann verður fljótur að fara ef hann fer að skemma plönturnar mínar :)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ég gafst upp á mínum humrum þar sem þeir létu ekki gróðurinn vera..

Annars finnst mér þetta skemmtileg kvikindi en þeir eru bestir einir í búri með góðum helli.

Var ekki komið í ljós að þetta er Fallax?
Allavega er þessi alveg eins og mínir og þeir áttu að vera Fallax, það sagði mér eitt sinn vitur maður :wink:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hehe hann er byrjaður að narta í gróðurinn

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Þannig að hann fær að fjúka,er þaggi Inga :-)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

pípó wrote:Þannig að hann fær að fjúka,er þaggi Inga :-)
ójú held það barasta :P
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já hann má ekki éta blómin þín,skamm humar :cry:
Post Reply