Rispur á gleri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Rispur á gleri

Post by Satan »

veit einhver um góða aðferð til að losna við smávægilegir rispur á gleri :)
Virðingarfyllst
Einar
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Skipta um glerið? Logsuðulogi?

Það er voða lítið hægt að gera við rispum í gleri..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

ok verð þá að sætta mig við þetta :roll:
Virðingarfyllst
Einar
Post Reply