Ljósabúnaður í 400 lítrum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ljósabúnaður í 400 lítrum
Ég er með 400 lítra búr sem er búið að vera í gangi í c.a. 2 mánuði mér finnst lýsingin vera svo dauf eitthvað núna er ég með T8 Gro Lux 36w,
tvær þannig.
Hvað ráðleggjið þið mér að fá mér???
ps, hvar er Rafkaup..
tvær þannig.
Hvað ráðleggjið þið mér að fá mér???
ps, hvar er Rafkaup..
Virðingarfyllst
Einar
Einar
Mæli með t5 perum ef þér finnst lýsingin slöpp. Gætir bara bætt við 1-2 þannig. Gæti reyndar líka verið að perurnar sem þú ert með núna séu bara gamlar eða lélegar - kannski spurning um að prófa að skipta um þær fyrst.
www.ja.is veit hvar rafkaup er
www.ja.is veit hvar rafkaup er
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
jú það kostar slatta.
perur eru flokkaðar eftir Kelvin hitastigi.
Gróðurperur eru frekar neðarlega en 6500-10.000 er bara uppástunga frá mér með val á peru til að prófa aðra birtu, það eru frekar hvítar perur.
Finndu bara aðra 36W peru sem hefur einhverjar tölu þar á milli.
Ég er t.d. með í stóra búrinu 10.000K perur en í öðrum búrum um 6500K
perur eru flokkaðar eftir Kelvin hitastigi.
Gróðurperur eru frekar neðarlega en 6500-10.000 er bara uppástunga frá mér með val á peru til að prófa aðra birtu, það eru frekar hvítar perur.
Finndu bara aðra 36W peru sem hefur einhverjar tölu þar á milli.
Ég er t.d. með í stóra búrinu 10.000K perur en í öðrum búrum um 6500K
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
það er 720L og með 4x39W T5 perum.
birtan er alveg óþarflega mikil og ég nota dimmer til að minnka hana niður um rúmlega helming, en það er bara smekksatriði og svo er ég ekki með birtu-elskandi fiska.
en athugaðu að Watta talan fer eftir lengd perunnar, ef þú ert með 36W perur núna (120cm ef ég man rétt) þá eru allar perur í þeirri lengd 36W en bara með mismunandi birtu/lit.
birtan er alveg óþarflega mikil og ég nota dimmer til að minnka hana niður um rúmlega helming, en það er bara smekksatriði og svo er ég ekki með birtu-elskandi fiska.
en athugaðu að Watta talan fer eftir lengd perunnar, ef þú ert með 36W perur núna (120cm ef ég man rétt) þá eru allar perur í þeirri lengd 36W en bara með mismunandi birtu/lit.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Eins og hefur verið sagt þá gæti það verið að skemma að hafa bara tvær gróðurperur. Ég er t.d með eina gróðurperu sem er aftari peran og svo eina venjulega (veit ekkert hvernig ) fyrir framan og lýsingin er rosalega flott Örugglega málið að skipta bara út fremri gróðurperunni og setja einhverja svona peru fyrir fiskana í
200L Green terror búr
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
þú færð talsvert meiri birtu ef þú kaupir spegla yfir perurnar
og þar sem perur missa ljós með tímanum þá mundu nýjar perur og speglar gera mikið
og þar sem perur missa ljós með tímanum þá mundu nýjar perur og speglar gera mikið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Ég er sammála Sirius, Gro-lux virkar frekar dimm, eins og dökk bleik á litin að horfa á, það tók mig smá tíma að venjast henni en ef þér finnst hún óþægileg, biddu um 10 þúsund kelvin fiskabúraperu í gæludýraverslun, hún er miklu hvítari, fín fyrir gróður ef þú ert með hann og þú þarft ekki að auka við ljósabúnaðinn! Settu hana fyrir framan og þú verður örugglega sáttur
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Ég hef nefnilega bara séð þesar tvær perur saman, gróður og örugglega hvíta og mér fannst búrið hjá mér fjólublátt fyrst fannst það svo skrítið en svo vandist þetta og þegar ég horfi á það núna þá sé ég jú smá fjólubláan blæ en alls ekki eins og mér fannst það fyrstgudrungd wrote:Ég er sammála Sirius, Gro-lux virkar frekar dimm, eins og dökk bleik á litin að horfa á, það tók mig smá tíma að venjast henni en ef þér finnst hún óþægileg, biddu um 10 þúsund kelvin fiskabúraperu í gæludýraverslun, hún er miklu hvítari, fín fyrir gróður ef þú ert með hann og þú þarft ekki að auka við ljósabúnaðinn! Settu hana fyrir framan og þú verður örugglega sáttur
En já speglar og hvít eða álíka pera er málið svona vegur upp á móti gróðurperunni.
200L Green terror búr