Fallegt gróðurbúr.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Fallegt gróðurbúr.

Post by Vargur »

Maður er farinn að smitast aðeins af þessu plöntu og cO2 tali hérna og farinn að skoða gróðurbúr. Ég er svaka hrifinn af litlum gróðurbúrum, þau hljóta að vera smá challenge.
Hér er mynd af einu 45 lítra.

Image
Tank size: 12 Gallons
Lighting: 48W PC
Equipment: No details given
CO2: DIY Yeast
Substrate: Eco-Complete
Parameters: No Details Given
Fertilization: Tropica Mastergrow
Plants: Glossostigma, Riccia, Hairgrass, Rotala Magenta, Stargrass, Rotala Walachi
Inhabitants: Guppies
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

co2 system er eitthvað sem ég kem mér upp i framtiðini :D
Gróðurbúr eru gifurlega falleg finnst mér.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já ég væri alveg til í að gera svona við 54L búrið mitt, það kemur örugglega að því einhvern daginn :P
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

flottust búrið :D - athugisverð er lika ljósmagnað 48 W á 45 L ( sem sagt 1Watt á 1 l vatnið) . Svei mér þá ég kemur fljottlega að kaupa hinn perrustæði , Vargur :lol:
Post Reply