ljósabúnaður í loki?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

ljósabúnaður í loki?

Post by Elma »

hvernig er það.. er með 60l búr með loki og ljósi. er með þessa peru sem fylgir með, hvítt ljós sem kemur af henni, hef ekki hugmynd hvernig pera þetta er, en það er ekki spurningin.. sko, er að pæla er hægt að kaupa öðruvísi peru i svona lok? með öðruvísi áferð (lit) og styrkleika? finnst þetta svo glatað ljós, leiðinleg lýsing og fiskarnir eru ekkert fallegir i þessari birtu. og hvað kostar pera?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú getur keypt margar týpur af perum og þær eru misdýrar, stundum þarf maður að prófa sig aðeins áfram til að finna peru sem manni líkar við.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já nákvæmlega :) sá einhvern með hálf fjólublátt ljós hjá sér, fannst það rosa flott. engin smá breyting sem varð í búrinu.
Post Reply