hrogn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ellig
Posts: 99
Joined: 10 Feb 2008, 17:06
Location: Breiðholtið:D

hrogn

Post by Ellig »

ég er með 45l búr og í því eru skraut fiskar og í morgunn upgjvötaði ég að það var ykkverjir fiskar hringt og ég veit ekki hver vegna þess að þau bara fljóta um búrið sona klassi og einginn í kring um þau og allir forðast hrognin en þau eru appelsínugul sem þíðir að þau eru frjó en ég veit ekki hvað er að það vill þau eingin getur ykkver sagt mér hvað er að???:S:S
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

hvernig skrautfiska ertu með?
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Ellig
Posts: 99
Joined: 10 Feb 2008, 17:06
Location: Breiðholtið:D

Post by Ellig »

tvær svart neon badaga karl og eina kerlingu(finst mjög líklegt að þetta sé undann þeim)tvær ankistrur sem hafa hringt áður og tvo fiska sem ég veit ekki hvað heita
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ertu með snigla? Kannski bara hrognaklasi sem að hefur losnað :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ankistruhrogn eru venjulega brúnleit, og ef eggin eru í stærra lagi þá myndi ég giska á að þetta sé frá þeim komið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ellig
Posts: 99
Joined: 10 Feb 2008, 17:06
Location: Breiðholtið:D

Post by Ellig »

oki þau eru frekar stór en ég er með snigla í búrinu og ég er búinn að vera með þá frá upphafi í þessu búri og ég er búinn að vera með það í 2 ár og ég hef aldrei verið í vandræðum með þá :D
Post Reply