Reynisvatn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Reynisvatn

Post by siggi86 »

Jæja ég var að tala við hann. Svona hljómar þetta... Síðasta laugardag var sleppt í vatnið fiskum í þessari stærð, 3 - 25pund en auðvitað eru minni fiskar þarna líka.

Það er verið að bjóða okkur heilsdagsveiðileyfi (5fiskar yfir pundi) og tjald á 3000kr Sem mér finnst nú bara mjög gott. Veiði í vatninu er búin að vera mjög góð og segir eigandinn að það fari bara bætandi.

Ég mæli bara með að allir mæti!

Grill er á staðnum og eina sem þarf að gera er að mæta með kol og mat á grillið.

Endilega látið vita hvort þið mætið eða ekki þannig að ég geti gefið upp fjöld við hann.


Með von um góða undirtekir.
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

Thunderwolf mætir
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Síkliðan mun koma :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Dagsetning?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég kem :D
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

19.apríl eða 20.apríl

Það fer eftir spjall notendum
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég kemst ekki þá, hehe :P :twisted:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég mæti með barnastöngina.

Settu bara upp ákveðna dagsetningu og tíma Siggi svo þetta sé bara á hreinu, þeir sem geta mætt koma og allir velkomnir þó þeir ætli ekki að veiða enda bara góður félasskapur.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvernig er það má maður fara á svona u boat þarna :gosbrunnur:
annars er ég 100% ef ég fer ekki í vatna mótinn :o
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

held að ég komist á sunnudeginum, en ekki með stöngina, hún er ekki í bænum, verð að láta senda mér hana :? nema ég kaupi mér einhverja litla stöng út i sjoppu, vildi samt hafa þetta almennilegt, 2.2m stöng og nýtt hjól. sé til hvernig þetta verður :) langar á þetta, kannski ég fresti þvi sem ég er að fara að gera um helgina til að mæta á þetta :D
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

oh...

Post by eyrunl »

ég kem ekki :) ég þarf að vinna en góða skemmtun! :D
Eyrún Linda
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Kemst ekki heldur :( ég er að fara að keppa :D
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Dálítið stuttur fyrirvari... :? Er ekki hægt að hafa helgina 25-26. apríl? Bara pæling :)
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Hver getur lánað mér stöng?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

get látið þig fá barna stöng....sjálfur verð ég á flugu :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Piranhinn wrote:Dálítið stuttur fyrirvari... :? Er ekki hægt að hafa helgina 25-26. apríl? Bara pæling :)
sammála piranhinn 8)
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Já ég er sko meira en til en verð að vera sammála öðrum spjallverjum um að þetta sé stuttur fyrirvari. Allaveganna negla niður dagsetningu og tíma ( mætingu ). Ég mæti pottþétt.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er heitur fyrir þessu - ansi líklegur að mæta. Gæti jafnvel lánað stöng ef einhverjum vantar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Mamma gamla
Posts: 43
Joined: 12 Apr 2008, 17:51

Post by Mamma gamla »

kemst ekki. kallinn er að fara að veiða í steinsmýravötnum þar næstu helgi og eithvað vesen á honum næstkomandi helgi að mér skilst :oops:
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

...

Post by siggi86 »

Okey... Sunnudagurinn 20.apríl...
Mæting kl:14:00 Grillað svona um 16:30 og drukkið bjór og haft gaman.
Svo er haldið áfram að veiða.

Það er hægt að leygja stangir bæði flugu og venjulegar á 700kr.
Bátaleyga er 1000kr.

Ég var að koma frá Reynisvatni núna og það var sko mokað upp.
30fiskar á 2tímum sem veiddist þarna og eitt stk 10pund!! og mikið af fiskum svona 4-5 pund.

Konan mín veiddi einn 600kg samt tók helling í.

Ég finn ekki kortalesarann minn þannig að ég get ekki sett myndir inn strax af Reynisvatns ferðinni strax en það kemur pottó í fyrramálið.

Hverjir eru pottþéttir á að mæta á uppgefnum tíma.
Mamma gamla
Posts: 43
Joined: 12 Apr 2008, 17:51

Post by Mamma gamla »

hahahhahahha 600kg fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég mæti þó að það sé stuttur fyrirvari :) stöngin verður send með pósti á morgun og verður vonandi komin þá á fimmtudaginn, jeiii!!! :D kem með bjór og svonna 8) en hvernig er það. ætla spjallverjar að vera eh út í vatninu, i vaðstígvelum, hehe, á bát eða bara á bakkanum? eru ekki bátar þarna sem hægt er að fara á út á vatnið? :)
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

...

Post by siggi86 »

Ef ég finn vöðlurnar mínar þá fer maður útí með flugustöngina...
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Lindared wrote:
Piranhinn wrote:Dálítið stuttur fyrirvari... :? Er ekki hægt að hafa helgina 25-26. apríl? Bara pæling :)
sammála piranhinn 8)
Eru það síðustu forvöð semsagt að hafa þetta á næsta sunnudag?
Bara gott að vita hvort að það sé mögulegt að bóka annan dag/helgi?
Mamma gamla
Posts: 43
Joined: 12 Apr 2008, 17:51

Post by Mamma gamla »

en yrði ekki henntugara að hafa þetta á laugardegi ef það á að kippa öllurunum með?:)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

samála.well ekki það að það breyti neinu fyrir mér :o
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Mamma gamla wrote:en yrði ekki henntugara að hafa þetta á laugardegi ef það á að kippa öllurunum með?:)
sammála 8) ég segi laugardagurinn 26.apríl :wink:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég vil lika hafa þetta 26 april. en ef ekki er hægt að breyta dagsetningunni þá er það ok.. var reyndar buin að plana annað 19 til 20 ap. :roll: finnst bara svo gaman að veiða :)
Mamma gamla
Posts: 43
Joined: 12 Apr 2008, 17:51

Post by Mamma gamla »

ég kemmst definetlí ekki 25-26apríl. buið að bóka og borga steinsmýravötn með margra mánaða fyrirvara
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

....

Post by siggi86 »

Ég meina ef að þessi helgi heppnast vel þá er hægt að hafa aftur næstu helgi... Ég er með svo mikla dellu að ég á eftir að vera þarna á hverjum degi... :D
Post Reply