Red tailed shark

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
barri
Posts: 91
Joined: 07 Jan 2007, 15:10
Location: Þorlákshöfn

Red tailed shark

Post by barri »

Er óhætt að setja þennan fisk í búr með smáfiskum þ.e. tetrum, danio og fleirum í þessum stærðarflokki?

Já og kannski í leiðinni étur hann plöntur?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er bara happa glappa en yfirleitt gengur það ekki, þeir eru þekktir fyrir að bögga aðra fiska, jafnvel til dauða.
ég hef átt nokkra svona og þeir átu ekki plönturnar hjá mér en þetta eru ágætis þörungaætur samt sem áður, voru oft að éta af glerinu.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Ég var með redtail með Neon tetrum og Gúppíum það fór allt mjög friðsamlega fram. Redtailinn hélt sig bara útaf fyrir sig og virti hina fiskana ekki viðlits.
barri
Posts: 91
Joined: 07 Jan 2007, 15:10
Location: Þorlákshöfn

Post by barri »

málið er kannski bara að fylgjast vel með honum til að byrja með og kippa honum upp ef hann verður með leiðindi
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir eru ofboðslega misjafnir, sumir eru alveg til friðs en aðrir gjörsamlega óþolandi.
Oftast en ekki angra þeir samt aðra fiska.
Post Reply