Fiskabúr Valgeirs [Update, 16'04'08]
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
Jæja, hér eru myndir af nýjasta íbúanum, læt myndirnar tala sínu máli,
en það er eitt stk hvítur (lemon) óskar sem bættist við :
Nokkuð skemmtilegra að vera kominn með annan
og vona ég bara að þeir verði góðir félagar óskararnir tveir.
Ákváðum að fá okkur svona lemon týpu í stað þess að vera með
2 tiger óskara, þar sem að allir rauðu óskararnir sem voru til
voru allt of litlir í samanburði við hina fiskana
en það er eitt stk hvítur (lemon) óskar sem bættist við :
Nokkuð skemmtilegra að vera kominn með annan
og vona ég bara að þeir verði góðir félagar óskararnir tveir.
Ákváðum að fá okkur svona lemon týpu í stað þess að vera með
2 tiger óskara, þar sem að allir rauðu óskararnir sem voru til
voru allt of litlir í samanburði við hina fiskana
Fiskapassarinn ógurlegi hérna meginn.... Fiskarnir eru ferskari en aldrei fyrr og eru dekraðir í drasl á meðan karlinn er í burtu, múhahaha. Annars eru Emil annar (hvíti óskarinn) og Tumi (tiger óskarinn) eru orðnir bestustu félagar og víkja varla hvor frá öðrum.
Convictarnir éta eins og svín og seiðin flest orðin að fiskum, voða fjör hjá þeim.
Piranha prinsipissurnar eru þó ekki sáttar við fiskapassarann og sakna "pabba" síns sárt, kemur það helst fram í sveiflum á milli taugaveiklunar með tilheyrandi sporðköstum og svo því að neita að borða dýrindis rækjur sem fiskapassarinn hefur mikið fyrir að græja í ginin á þeim.
Í næstu viku ætlar svo bardagafiskurinn Rambó/Rambína (kynið smá á reiki en eins og segir í góðri auglýsingu, bæði betra) að kíkja í pössun til "Piranhans" á meðan ég, fiskapassarinn ógurlegi bregð mér til lands súkkulaðis, strumpa og Evrópusambandsins, Belgíu. Ég hef engar áhyggjur af velferð hans/hennar því það hefur sannast að þessi fiskur er hreinlega ódrepandi.
Svo hérna fenguð þið fréttir af fiskunum okkar öllum saman stórum sem smáum
Convictarnir éta eins og svín og seiðin flest orðin að fiskum, voða fjör hjá þeim.
Piranha prinsipissurnar eru þó ekki sáttar við fiskapassarann og sakna "pabba" síns sárt, kemur það helst fram í sveiflum á milli taugaveiklunar með tilheyrandi sporðköstum og svo því að neita að borða dýrindis rækjur sem fiskapassarinn hefur mikið fyrir að græja í ginin á þeim.
Í næstu viku ætlar svo bardagafiskurinn Rambó/Rambína (kynið smá á reiki en eins og segir í góðri auglýsingu, bæði betra) að kíkja í pössun til "Piranhans" á meðan ég, fiskapassarinn ógurlegi bregð mér til lands súkkulaðis, strumpa og Evrópusambandsins, Belgíu. Ég hef engar áhyggjur af velferð hans/hennar því það hefur sannast að þessi fiskur er hreinlega ódrepandi.
Svo hérna fenguð þið fréttir af fiskunum okkar öllum saman stórum sem smáum
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ég veit ekki hvort ég eigi að þora að segja þetta.... en ég er bara nýýbúin að taka hann í sátt.... hann venst vel greyið... og hann er líka bara mega ferskur og ógeðslega sáttur við mig af því hann er örugglega búinn að éta yfir sig af rækjum litli kúturinn á meðan ég er að passaAndri Pogo wrote:ertu ekki að gleyma aðal töffaranum, Clown knife ?Lexis wrote: Svo hérna fenguð þið fréttir af fiskunum okkar öllum saman stórum sem smáum
Hér koma nokkrar nýjar myndir af köppunum
Clown Knife:
Setti meira að segja TVÆR myndir af Clown Knife bara fyrir Pogo (Madonnu)
Óskararnir:
LEMON
Og hinn, veit ekki alveg hvað er að gerast með bakuggann á honum, einhverjar hugmyndir?
Báðir saman.
Og að lokum táningarnir sem nánast er ógerlegt að ná mynd af þar sem
þeir eru ALDREI kyrrir:
Læt þetta duga í bili, það er séns að þið sjáið ekki myndirnar, ef svo er endilega láta mig vita svo ég geti lagað það!
(p.s. allir hinir fiskarnir í búrinu með clown knife voru með massíva myndavélafælni í gærkvöldi þegar ég var að taka myndir, verð að
fá að henda myndum af þeim seinna, s.s. Gibbi, black ghost knife og clarias catfish)
Clown Knife:
Setti meira að segja TVÆR myndir af Clown Knife bara fyrir Pogo (Madonnu)
Óskararnir:
LEMON
Og hinn, veit ekki alveg hvað er að gerast með bakuggann á honum, einhverjar hugmyndir?
Báðir saman.
Og að lokum táningarnir sem nánast er ógerlegt að ná mynd af þar sem
þeir eru ALDREI kyrrir:
Læt þetta duga í bili, það er séns að þið sjáið ekki myndirnar, ef svo er endilega láta mig vita svo ég geti lagað það!
(p.s. allir hinir fiskarnir í búrinu með clown knife voru með massíva myndavélafælni í gærkvöldi þegar ég var að taka myndir, verð að
fá að henda myndum af þeim seinna, s.s. Gibbi, black ghost knife og clarias catfish)
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Tók mig til í gær og færði báða óskarana mína í annað búr.
Ástæðan fyrir því er að það er búið að taka einn þeirra alveg svakalega
í gegn og ég varð bara að setja hann í einangrun. En svo vildi ég að hann hefði smá félagsskap og þar sem að báðir óskararnir mínir hafa alltaf verið góðir félagar, þá leyfði ég mér það að setja hinn óskarinn með þessum særða Vona bara að sárin grói sem allra fyrst hjá greyinu...
Ástæðan fyrir því er að það er búið að taka einn þeirra alveg svakalega
í gegn og ég varð bara að setja hann í einangrun. En svo vildi ég að hann hefði smá félagsskap og þar sem að báðir óskararnir mínir hafa alltaf verið góðir félagar, þá leyfði ég mér það að setja hinn óskarinn með þessum særða Vona bara að sárin grói sem allra fyrst hjá greyinu...
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
Jæja... þá er ég búinn að tapa tveim óskurum af því er virðist úr
svipaðri, ef ekki sömu, bakteríunni. Reyndi að salta og skipti um 70% af vatni, setti hann í einangrun í öðru búri með 50% af hinu vatninu úr búrinu hans og skipti reglulega þar, en allt kom fyrir ekkert.
Hann gaf upp öndina í gær, þar sem hann lá á botninum, "uppkrullaður"
út í horni, litla greyið
svipaðri, ef ekki sömu, bakteríunni. Reyndi að salta og skipti um 70% af vatni, setti hann í einangrun í öðru búri með 50% af hinu vatninu úr búrinu hans og skipti reglulega þar, en allt kom fyrir ekkert.
Hann gaf upp öndina í gær, þar sem hann lá á botninum, "uppkrullaður"
út í horni, litla greyið