Ég er krónískur smyglari.

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Ég er krónískur smyglari.

Post by Herra Plexý »

Já ég má eiginlega ekki fara til útlanda án þess að það komi einhver kvikindi með til baka, ég hef komið með landskjaldbökur, iguana eðlur, kóralla, fiska, og núna eftir síðustu helgi tvær eðlur, þær eru af tegundinni Leiocephalus personatus, og eru ættaðar frá Cúbu, hér eru tvær myndir.

Image


Image
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég er skil þig vel, ég er líka krónískur smyglari, geri það aðallega til að fá einhverja spennu í heimferðina. :D

Þetta eru flottar skepnur, éta þær og dafna hjá þér ?
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

rosa flottar 8)

er ekkert mál að smygla svona?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Inga Þóran wrote:rosa flottar 8)

er ekkert mál að smygla svona?
Plexarinn skellti þeim bara í analinn. :D
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Já þú notar þá aðferð já, ég er bara svo kaldur að ég kom með þær í hálfslítra flösku sem ég ver með í handfarangri, það var verra þegar ég kom með iguana, tvö stk, uþb 50 cm.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Vargur wrote:
Inga Þóran wrote:rosa flottar 8)

er ekkert mál að smygla svona?
Plexarinn skellti þeim bara í analinn. :D
hahaha ojjj...en sést ekki svona í handfarangrinum? í gegnumlýsingunni?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

jú það mundi sjást í gegnum lýsinguni en yfirleit er sett í flösku og teipað við löppina og farið í svona hip-hoppara buxur(víðar buxur)
Minn fiskur étur þinn fisk!
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Ég hef nú bara smellt nef og munntóbaki í sokkana/skónna, vasana, fríhafnarpokann (aldrei gegnumlýstur) og nösina í gegnum tollinn á íslandi. Náttúrulega aldrei vesen í útlöndum þar sem þetta er löglegt.
Ekki reyna að labba óáreittur í gegnum tollinn með sítt hár í led zeppelin bol.
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Inga Þóran wrote:en sést ekki svona í handfarangrinum? í gegnumlýsingunni?
Það er ekki bannað að fara með þetta úr landinu sem það er selt, bara að koma með það til Íslands, en ég var ekki tekinn í tjékk, það er samt ekkert víst að svona sjáist í gagnumlýsingu, ég hef eftir einum sem kom með bakpoka fullan af kvikindum og lenti í að það var gegnumlýst hér heima, hann náði að standa þannig að hann sá á skjáinn, en það sást ekkert, engar svona "beinagrindur".
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Vargur wrote:
Þetta eru flottar skepnur, éta þær og dafna hjá þér ?
Já þær eta bæði mjölorma og engisprettur.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hvað eru þetta stórir képps??
er að fikta mig áfram;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Flottar, en ég held ég myndi ekki treysta mér til að vera með eðlur sem éta skordýr hérna... Myndi frekar velja eitthvað kvikindi sem étur grænmeti, t.d. iguana. Það getur verið vandamál að fá mat stundum hérna.

Hvar keyptirðu þær?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég tók snákanna mina frá dk.setir í sokk og undir emm púnginn. :lol:
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ulli wrote:ég tók snákanna mina frá dk.setir í sokk og undir emm púnginn. :lol:
hahahaha :lol:
Mamma gamla
Posts: 43
Joined: 12 Apr 2008, 17:51

Post by Mamma gamla »

úff ég var á kanarí og stökk inn í gæludýraverslun og sá þar skjaldbökur á stærð við 10kall ohh hvað þær voru sætar. lagaði ekkert smá að kippa með mér heim en þorði því ekki
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Inga Þóran wrote:
ulli wrote:ég tók snákanna mina frá dk.setir í sokk og undir emm púnginn. :lol:
hahahaha :lol:
það var mælt með því.allavega slap í gegn og grædi vel.7þ stk danmörk 45þ stk hérna heima :)
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

keli wrote:Flottar, en ég held ég myndi ekki treysta mér til að vera með eðlur sem éta skordýr hérna... Myndi frekar velja eitthvað kvikindi sem étur grænmeti, t.d. iguana. Það getur verið vandamál að fá mat stundum hérna.

Hvar keyptirðu þær?
Já já, það er vissulega auðveldara að vera með e-ð sem etur grænmeti og ávexti, það er bara ekki um margt að velja í því, helst iguana, en þær hef ég átt, fyrir utan hvað þær verða helv.... stórar, svo er ekkert mál að fá mjölorma, gefa bara einsmikið af öðru þegar það er í boði og svo mjölorma á milli, Fiskó hafa verið mjög duglegir í að eiga lifandi skordýr.
Ég hefði líka verið til í að taka með mér skjaldböku, það voru bara ekki til neinar flottar tegundir, ég kom með þær frá Köben.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekkert smá flottar :), gangi þér vel með þær :)

Síðan er ekkert mál að koma upp mjölorma ræktun
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sóla
Posts: 43
Joined: 19 Apr 2008, 19:15
Location: Hfj.

Post by Sóla »

Hvert er best að leita til að fá skjaldbökur hérna á klakanum?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sóla wrote:Hvert er best að leita til að fá skjaldbökur hérna á klakanum?
smáauglýsingar, spjallborð og fleira. Þær eru ólöglegar þannig að það getur verið erfitt að finna þær.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply