fiskurinn á botninum... is dead...

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

fiskurinn á botninum... is dead...

Post by Elma »

ein guppy kerlingin min fer sér voða hægt, er búin að vera á botninum á búrinu síðan i gær, syndir samt aðeins. var að horfa á hana og hun syndir eitthvað um. hun er feit, en ekki eins og með droopsy,, frekar óléttufeit. held að hún sé/hafi verið að gjóta?
p.s, er nýbuin að skipta um vatn, 30% (í gær) þá var hún svona.
en að öðruleiti er hun hress :) tekur það ekki alveg 10 tíma að gjóta hjá guppy? kannski bara þreytt?? :roll:
Last edited by Elma on 18 Apr 2008, 13:22, edited 3 times in total.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Gæti veri að hún sér bara að gjóta eða að fara gjóta, Gúbbí hjá mér hafa látið svona þegar styttist í gotið
Kv. Jökull
Dyralif.is
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

...

Post by eyrunl »

ég myndi færa hana i annað búr eins fljótt og hægt er ef ég væri þú :) nema hún sé ein í búri...
Eyrún Linda
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei hun er reyndar ekki ein i buri.. soldið erfitt að færa hana þar sem hun er niðri vinnu hjá mer í búri. :P það voru reyndar komin 14 seiði fyrir viku, og svo i dag voru komin 6 ný. örugglega hennar :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

gúbbíkerlingar draga sig oft til hliðar þegar þær eru að gjóta - ef hún er ennþá svona á morgun þá er kannski eitthvað að.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk keeeeli fyrir svarið.. ég reyndar get ekki tjekkað á henni a morgun.. enginn vinnu dagur á morgun, get samt látið tjekka á henni fyrir mig :wink:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

guppy kerlinginn er ekki enn orðin hress. hún getur ekki hreyft sporðinn eða gerir það voða lítið. hún er bara með hausinn upp og sporðinn niður og getur ekki rétt sig við. er búin að setja hana í sér búr. svo var önnur kerlingin með hausinn niður og sporðinn upp, en ekki lengi, er nuna "eðlileg" hvað gæti verið að??? :roll: allir hinir fiskarnir eru hressir. svo var ég að þrífa hreinsidæluna og viti menn!!! fann fjögur guppy seiði sprelllifandi inn i henni!! :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hennar tími gæti bara verið kominn.
Annars er þetta kannski spurning um vatnsskipti og jafnvel smá salt slettu.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

skipti um 30-40% 11 april. var að skipta aftur nuna um 20%.. tók báðar kerlingarnar upp úr og setti i sér búr. ætla að prófa að setja alt út í. kötlusalt eins og allir gera :P
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja guppy kerlingin gaf upp öndina! en svo er önnur guppy kerling hjá mér lika eh skrítin.. :roll: en hinst vegar þá eru guppy karlarnir i fullu fjöri!! ekkert að þeim né öðrum fiskum. kvk guppyinn virðist ekkert hafa neina stjórn á sér, reynir að synda en virðist fljóta(ekki upp, aðalega um) og er með hausinn niður og sporðinn upp, var OK i dag, synti normal um og borðaði, svo kom þetta aftur i kvöld. prófaði að setja salt i vatnið og skipti um 30 % vatn i búrinu. hvað ætli sé að henni? ætli hun sé bara að drepast eins og hin? ætli hún lagist eða þarf ég að slátra henni bara. painfull að sjá hana hafa enga stjórn á sér. syndir á hlið eða á hvolfi til skiptis... :(
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja kerling numer 2 drapst. still one to go!! tálknin eru útþanin og hún flýtur bara á hlið til, en andar.. ennþá.. vona að þetta sé ekki smitandi?? :roll: hún er í sérbúri. búin að skipta um vatn og setja salt í búrið..
Mamma gamla
Posts: 43
Joined: 12 Apr 2008, 17:51

Post by Mamma gamla »

þær eru ekki stíflaðar? hef heyrt um það.

annars er ég buin að missa nuna tvo gúbbý og þeir lágu allir á botninum fyrst
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei, þær voru ekki einu sinni óléttar. alveg allt i lagi með þær. virtust vera eins og þær voru þunglyndar. hengu annað hvort á botninum eða út í horni uppi í búrinu.. syntu kannski aðeins um en svo bara aftur út i horn. þessi sem er að drepast nuna, liggur út á hlið bara en svo aftur normal i smá stund en svo bara aftur út á hlið. kannski bara orðin gömul, veit ekki.. :?
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Mamma gamla wrote:þær eru ekki stíflaðar? hef heyrt um það.

annars er ég buin að missa nuna tvo gúbbý og þeir lágu allir á botninum fyrst
Þetta er líka að gerast fyrir mig :S er einmitt með einn gúbbý sem er búinn að liggja á botninum í marga daga, er búin að prófa að setja hann í sér búr og gefa honum þar en hann lítur ekki við mat :S og svo stökk hann aftur í stóra búrið (var með hann í flotbúri) en nennti ekki að ná í hann aftur.
200L Green terror búr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja, síðasta kerlingin drapst. reyndi að gera allt fyrir hana, en hún náði sér ekki. vonandi gerist þetta ekki fyrir fleiri fiska. kannski ég ætti að skipta um 50 til 60% vatn í búrinu ,og setja salt út í, just in case??? ef þetta skildi vera einhver veiki? hvað finnst ykkur? ég er buin að skipta um 30% í gær. :? :roll:
Post Reply