Hvaða plöntur eru þetta?

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Hvaða plöntur eru þetta?

Post by Karen »

Ég er með 7 stk. plöntur en ég hef ekki hugmynd af hvaða tegund :?

En hér eru myndir:

Er með 6 stk. af þessum:

Image

Og eina svona:

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég kannast eitthvað við þessar plöntur. :)

Ég held að sú fyrri sé Cryptocoryne wendtii eða einhver önnur Cryptocoryne tegund og sú seinni held ég að sé Cryptocoryne parva

www.tropica.dk
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Það getur vel passað :D
Ég kíkti á linkinn og leitaði að þessum nöfnum og þetta er rosalega líkt mínum plöntum :wink:

En já ég vissi að þú myndir kannast við þær :P
Post Reply