Spjall um hunda - hvar?

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Spjall um hunda - hvar?

Post by Birkir »

Sælinú.
Ég er búinn að komast að því að hér eru ekki margir hundaeigendur eða fólk sem nennir að tala um hunda. Það er kúl. Enda er þetta fiskaspjall.is og hananú.
Hvar á netinu get ég fundið fólk sem spjallar um hunda af viti? Ekki eitthvert krakkaspjall, takk.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Halló, auðvitað systursíða Fiskaspjall.is - www.hundaspjall.is
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Er hundaspjall.is tengd ykkur? :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei nei, bara skemmtilega líkt nafn. :)
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

haha já meinar :oops:
En það er mjög fínt spjall mikið af reyndum hundaeigendum þar á ferð :)
(eru að megninu til þeir sem voru á stopp spjallinu áður en það lokaði)
Ég er þar reyndar alltof lítið sjálf er mest á
Trítlu spjallinu enda alveg nóg að taka á því, þessu
og framandi spjallinu :lol:

Ræð ekkert við fleiri :oops:
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ég er kominn á trítlu og hundaspjall þannig að ef þú vilt fylgjast með þessu eða vera með innpútt þá finnur þú mig þar.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

æji skoðanir mínar á hundaþjálfun eru
yfirleitt of jákvæðar til að fólk höndli þær :oops:
Fólk vill oftast vera að öskra eða segja hast NEI!
við krílin, ég "orka" ekki að tjá mig mikið um það :oops:
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ég er nær eingöngu á hundaspjall.is núna.
froskur
Posts: 4
Joined: 25 Dec 2006, 16:49

Post by froskur »

Vil benda á langbesta spjallið að mínu mati, http://dyraspjall.com
Post Reply