1/2 tonn

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Botnfiskar sem verða í búrinu:

Image
Image

Hér er frontosan að reka eldhalann burt, henni er mjög uppsigað við hann. Held hún vilji fá kastalann þar sem hann hefur hreiðrað um sig:
Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

vatnið er svo tært að það er eins og að það sé ekkert vatn í búrinu.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er loksins búin að tæma búrið algjörlega og þrífa að innan.
Það hefur staðið vatn í dælunn í x marga daga, verð ég ekki að tæma hana og þrífa vel?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef dælan stendur í meira en sólarhring drepst flóran í henni og allt ullað breytist í einhvern óþverra, ef ég man rétt ammóníak og fleira, þannig kröftug þrif eru sjálfsagt nauðsynleg.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

ekki gleyma að þrífa slöngurnar. . . að innan :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég bara bretti upp ermarnar og þríf slöngurnar...... að innan.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

sliplips wrote:Ég bara bretti upp ermarnar og þríf slöngurnar...... að innan.
hvaða töfraapparat notar þú í þann verknað?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Birkir wrote:hvaða töfraapparat notar þú í þann verknað?
Ég veit það ekki enn, kannski set ég salt eða matarsóda og heitt vatn í slöngurnar og læt liggja aðeins.
Ef einhver er með góða hugmynd af svona þrifum þigg ég það með þökkum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Slöngubursti virkar ágætlega.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Vargur wrote:Slöngubursti virkar ágætlega.
og fást hvar, herra?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir fást sennilega víða en þó veit ég fyrir víst að þeir fást í einu sérverslun landsins með fiska og fiskavörur, Fiskabur.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

2-3 metrar?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

sliplips wrote:2-3 metrar?
Ertu með dæluna á hæðinni fyrir neðan ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

HAHA, nei... dælan er inni í skáp, alveg öðru megin. Slöngurnar eru svo teknar út að aftan og fara í búrið á sitthvorum endanum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Nú fer vonandi allt að ske hjá mér. Fékk mér nokkra litla steina í dag sem gera vonandi mikið fyrir lookið. Ég á eitthvað af stórum steinflögum, ekki nógu stórum þó því ég var búin að brjóta þær allar niður :x
Á morgun ætla ég að þrífa dæluna og reyna að koma möl og öðru lauslegu ofan í búrið, svo fer bara vatnið í og þá er mikið búið.
Þetta hljómar svo skelfilega einfalt þegar maður skrifar það hérna, bara örfáar línur og málið dautt!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

DAUTT!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Langar til að benda ykkur á þessa snilldargræju.
Þetta er svona plastgræja til að skafa yukk úr eldhúsvöskum og er alveg bráðsniðug til að moka möl. Bæði úr búrum, þegar maður "accidently" :x missir fullt af möl í vaskinn og til að skafa möl frá einum enda búrsins til hins.
Þetta hlífir líka aðeins nöglunum, ekkert leiðinlegra en þegar dömur eins og ég eru með mauksoðnar og rifnar neglur.
Ég held að Blindravinafélagið framleiði þetta, var allavega keypt af einhverju félagi á sínum tíma.

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

LOKSINS er ég búin með búrið.
Það er ásættanlegt núna og ég á auðvitað eftir að breyta reglulega.
En hér er mynd og ég tek betri seinna, klukkan að verða 1 og ég á væntanlega eftir að snooza klukkuna nokkrum sinnum í fyrramálið.... zzzzzzzzzz
Ætla að láta það standa fram á mánudag og taka sig.

Image

þetta er frekar dimm og leiðinleg mynd, miklu flottara að sjá það svona life :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

er spentur að sjá betra mynd- minsta kosti lofar þetta dimma mynd mikið :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hér eru kannski ögn skárri myndir, við verðum svo bara að halda fund einhverntímann hjá mér.

Image
Image
Image
Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Spes og radical.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Birkir wrote:Spes og radical.
Er það gott eða vont, Birkir? :?

Annars er hundleiðinlegt að bíða svona eftir að búrið verði almennilega klárt, ég er að spá í að skella einhverju þarna ofan í á eftir.
Kannski kribbunum og jafnvel einhverju öðru.
Ætla fyrst að horfa á Aðþrengdar eiginkonur :wink:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Gott. Það þýðir að það er gott.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Við þurfum að fá Birkir-Íslenska orðabók.

Ég verð að viðurkenna að þessi uppstilling á búrinu höfðar ekki til mín, mér finnst þetta vera eins og hálfgerður hrærigrautur af uppstillingum.
:oops:

Fer ekki frontosan í þetta búr ? Ég mundi samt bíða með að setja hana þar þangað til þú færð hinar svo hún verði ekki frekjudolla þegar hinar koma.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, það er svolítill grautur í búrinu, viðurkenni það(óþarfi að roðna þó maður segi sína skoðun :P )... en ég er þó alveg sátt, í bili.
Ætlunin var að hafa meira grjót en ég hef ekki dru**ast til að ná í það, held meira að segja að ég eigi eitthvað úti.
Það er vonlaust fyrir mig að vera mikið með gróður í þessu búri með núverandi ljósabúnað, það steindrepst flestallt fyrir rest.
Ég á ágætisrót en er ekki bannað að hafa svoleiðis með því sem ég ætla að hafa, mestmegnis afrískir fiskar.
Ég sá um daginn stóran og flottan sjóræningjahaus í leikfangaverslun og langaði mikið að fá svoleiðis í búrið en það eru sjálfsagt allskonar litarefni og sull sem leysast upp og að auki var þetta eitthvað batterísdót sem merkir hellingz af vírum og vitleysu.
Datt í hug að hafa samband við sláturhús og fá haus af hesti eða nauti til að setja í búrið. Hringi allavega ekki í kirkjugarðana!! HAHAHA..
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ertu eitthvað búinn að spá í hvaða tegund af Tropheus þú ætlar að hafa í búrinu, ef einhverja?

Ég held að búrið yrði betra með fleiri steinum

Ef þú ætlar að losa þig við rótina þá máttu endilega leita til mín :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er ekki alveg búin að ákveða hvaða tegund af Tropheus fer þarna ofan í enda á ég ekki fyrir þeim núna svo það liggur ekkert á :?

Ég mun setja meira af steinum ofan í og sennilega losa mig við pottana með gróðrinum, það kemur ekki eins vel út og ég vonaði og þetta venst heldur ekkert sérlega vel.

Á morgun mun ég vonandi sækja frontosu í Kópavoginn :D og svo nokkrar í fiskabur.is. Síðan á ég frátekna þessa fiðrildafiska í Dýragarðinum.
Eftir það ætla ég svo að reyna að fá mér ekki fleiri fiska í bili, veit það verður erfitt en ég hlýt að geta setið á mér.... yeah right... :roll:

Ég setti Kribbana yfir áðan og þeir hafa það gott. Sýndu mér geggjaða liti og kerlan er búin að vera að dilla sér framan við karlinn. Þau hafa fundið sér helli og fara vonandi að gera dodo þar inni :wink:

Kem svo með myndir síðar í vikunni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vargur, þú talaðir um að setja ekki eina frontosu í búrið. Telur þú að það sé í lagi að setja tvær og svo 2-3 seinna?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sjálfsagt geta þessar tvær orðið ágengar á þær sem þú bætir við en ef þú bætir þeim öllum við á sama tíma verður það sennilega í fínu lagi.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Náði mér í 4 stk. fiðrildafiska áðan í Dýragarðinn og nýtti mér að sjálfsögðu afsláttinn sem meðlimir í Skrautfiski fá :D Það verður spennó að sjá hvernig þeir koma út.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply