
En svona er málið að ég er búin að bíða eftir Juwel standi frá Trítlu undir 60L búrið mitt en mér var sagt að einhver ætti kannski einn stand og er ég að bíða eftir honum, en langar svo að vita hvort að einhver hérna hafi hugmynd um verð á honum og hvort að það borgi sig að bíða eftir honum heillengi eða þá að kaupa hann bara annarsstaðar, eða sambærilegan stand það er að segja

Það gæti hafa verið Guðmundur hérna á spjallinu sem að átti hann kannski , er samt ekki viss, allavega dettur mér það fyrst í hug þar sem að fiskabúr var með Juwel


En annars langaði mig bara að forvitnast um þetta svona ef að einhver veit
