lágmarks búrstærð fyrir marmaragibba?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

lágmarks búrstærð fyrir marmaragibba?

Post by Elma »

hver er lágmarksbúrstærð handa marmaragibba?? veit þeir verða nokkuð stórir..
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hummm.. :geispa:
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

það fer allt eftir stærð hans sjálfs 30-50 L. ef hann er ca. 4-7 cm til að byrja með og svo bara stærra
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

key, er nefnilega að pæla i að fá mér einn. sá einn mjög flottan sem mig langar i. en hvernig eru þeir með öðrum botnfiskum?
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Lindared wrote:key, er nefnilega að pæla i að fá mér einn. sá einn mjög flottan sem mig langar i. en hvernig eru þeir með öðrum botnfiskum?
fínir með öðrum botnfiskum...ég er með tvo marmaragibba og það fer ekkert fyrir þeim...
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

æðislegt, hvar fekkstu þína? hefuru séð þá á minna en 19hundruð kall?
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Lindared wrote:æðislegt, hvar fekkstu þína? hefuru séð þá á minna en 19hundruð kall?
dýragarðinum...man ekkert hvað þeir kostuðu...
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ok takk fyrir svarið. ætli ég kiki ekki þangað eftir helgi :wink:

takk allir fyrir svörin :takk:
Post Reply