Blómapottar í búrum?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Blómapottar í búrum?

Post by Karen »

Mig langar rosalega að fá mér kribbapar og ég var að hugsa hvort það sé ekki best að hafa bara lítinn blómapott fyrir þau en hvar ætti ég að kaupa svona pott? bara í IKEA? og þarf ég að skola/sjóða pottinn áður en hann fer í búrið?
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

ja

Post by bibbinn »

þú getur fengið sona blómapott á sona 60kr i garðheimum eða blómaval :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Svona blómapottar fást víða, ég kaupi þá í Blómaval.
Það þarf ekkert að gera nema skola þá með heitu vatni áður en þeir fara í búrið.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ok flott, takk fyrir svörin :D
Post Reply