krúttí kattfiskur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

krúttí kattfiskur

Post by ~*Vigdís*~ »

Þessi finnst mér flottur, gleymdi að rita niður latneska heitið
en get komið með það á morgun 8)


Image
væri alveg til í þennan finnst hann svoldið svalur 8)

Banjó kattfiskarnir eru nokkuð myndarlegir líka búin að sjá þá í fiskabúr.is og trítlu,
er einhver hér sem hefur keypt sér svona?
Er svoldið spennt fyrir þeim, ættu að henta vel með diskusunum :D
Talað mikið um á netinu að þeir sjáist lítið :roll: var að velta
fyrir mér hvort það væri mismunandi eftir tegundum banjó kattfiska eða hvað ...
Því væri gaman að heyra frá einhverjum sem hefur prufað að eiga þessa
fallegu fiska :mrgreen:

User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Latneska heitið sem ég lofaði fyrir 100árum var Sewellia lineolata
Á eftir að kynna mér hann betur finnst hann svaðalega svalur 8)

En Ég lét vera aðþví að kaupa einn Banjó kattfisk þó
að ég þekki engan með reynslu af þeim, en það
sem maður les virðist alls ekki slæmt :D

Hér er mynd af kappa krúttinu

Image
Líklegast Bunocephalus knerii
Image

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þessi er rosalega flottur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

já ótrúlega, verst að ég náði ekki
betri myndum af honum virkar svo dökkur,
hefði verið betra að hafa blátt eða aðeins dekkra
undirlag :roll:
Þessar myndir eru sko einganvegin að sýna hann
nógu vel
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Veistu hvort þessi Sewellia lineolata fæst hér um slóðir?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Trítla er með örfá eintök, tók óskýru myndina nebbla sjálf,
en hann kostar alveg rúmlega 6.000 kr þannig að þess
vegna hikar maður þú aðeins við að versla hann bara :?

Ætla alla vegna að lesa mér þokkalega til áður en ég læt verða að því 8)

Post Reply