Val á fiskum, hugmyndir?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Val á fiskum, hugmyndir?
Ég er með 110 lítra búr og er að velta fyrir mér hvað ég ætti að setja í það.
Ég er með eftirfarandi fiska:
Bardagakall
25 neon tetrur
Skali (vill einhver?)
Ancistra
Og mig langar rosalega í eitt par af kribbum en ég er líka að spá í eitthvað annað ég bara veit ekki hvað
Gætuð þið gefið mér hugmyndir hvað myndi passa saman?
Ég er með eftirfarandi fiska:
Bardagakall
25 neon tetrur
Skali (vill einhver?)
Ancistra
Og mig langar rosalega í eitt par af kribbum en ég er líka að spá í eitthvað annað ég bara veit ekki hvað
Gætuð þið gefið mér hugmyndir hvað myndi passa saman?
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
Mig langar einmitt rosalega mikið í kribbapar til að rækta en ég er líka jafnvel að spá í að fá mér svona 40-50 lítra búr og hafa bardagakallinn í því vegna þess að það er eitthvað verið að tæta hann. En ef það er hægt þá myndi ég hafa eitthvað af tetrunum eða allar ef það er mögulegt í 40-50 lítra búri með þá B-kallinum.
En allar hugmyndir vel þegnar
En allar hugmyndir vel þegnar
Iss, ekkert gaman að vera með kribba - það eru allir með kribba! Prófaðu til dæmis Apistogramma Njisseni (http://www.aquaticcommunity.com/cichlid ... esseni.php) eða bara fiðrildasíkliður. Ættu að vera alveg jafn auðveldar og alveg jafn skemmtilegar
Annars eru til allskonar litlar síkliður sem er auðvelt að rækta, kíktu í búð og sjáðu hvort þú finnir ekki eitthvað flott.
Annars eru til allskonar litlar síkliður sem er auðvelt að rækta, kíktu í búð og sjáðu hvort þú finnir ekki eitthvað flott.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
það á ekki eftir að ganga. Bardagakerlingarnar eiga ekki heima þarna.Kaja wrote:Mig langar rosalega mikið í ca 10 bardagakellur, kribbapar, ancistrur og SAE, getur einhver sagt mér hvernig það eigi eftir að ganga?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net