Þar sem að maður finnur sjaldan lágvaxnar plöntur í búðum sem að líta vel út og allt það þá ákvað ég að auglýsa hérna.
En er að leita eftir einhverjum lágvaxna plöntum eða java mosa ef að einhver á Þetta er hugsað svona frekar framarlega í búrinu og þarf því að vera lágvaxta og haldasta þannig svo að það skyggi ekki á
Ástæðan fyrir því að maður sér sjaldan annað en java mosa í búðum er vegna þess að lágvaxnar og þettvaxnar plöntur eru oftast erfiðar og selst því lítið af...
ég var að panta 3 plöntur á e-bay frá sama fyritæki og Eyrún, þar á meðal stjörnumosa, reikningurinn hljóðaði upp á 1500 kall með flutningskostnaði, ég skal láta þig vita hvernig gekk! Það voru til fleiri tegundir af mosa.
gudrungd wrote:ég var að panta 3 plöntur á e-bay frá sama fyritæki og Eyrún, þar á meðal stjörnumosa, reikningurinn hljóðaði upp á 1500 kall með flutningskostnaði, ég skal láta þig vita hvernig gekk! Það voru til fleiri tegundir af mosa.
Hvaða fyrirtæki er það þarna inná, ég leita bara að einhverju og fæ svo mikið upp og örugglega flest eitthvað mismunandi fyrirtæki væri gaman að fá eitthvað nafn á einu svoleiðis , enda ekki vit í að fá sent frá mörgum fyrirtækjum og kostnaðurin eftir því
gudrungd wrote:Ekki þetta fyritæki, það er í Malasíu og lengsti sendingartíminn er til USA, ef þú breytir shipping to USA í more services, getur þú valið landið
Já ég hef bara ekki séð þetta þarna að maður gæti breytt en það er sniðugt, verður gaman að vita hvernig þetta kemur út svona ef að það eru svona fáar lágar plöntur til á Íslandi þá verður maður víst að leita út hehe