1/2 tonn

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ohh ekkert smá leiðinlegt þegar svona flottir pleggar drepast :(
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, ég fékk hálfgert taugaáfall þegar ég gerði mér grein fyrir hvað hræ flaut þarna í búrinu.
Ég er ákveðin í að fá mér annan - mjög fljótlega..
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Erum við að tala um uppáhaldið mitt og þitt? :væla:

Vá en hrikalega ömurlegt... ég sit hérna við tölvuna í rosa fílu fyrir þína hönd.
Þetta er ekkert smá hræðilega ömurlega rosalega ömurlega ömurlegt... :evil:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Uhu, our favorite.
Nú verð ég að fara og glenna á mér tútturnar aftur.. :lol:
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ásta wrote:Uhu, our favorite.
Nú verð ég að fara og glenna á mér tútturnar aftur.. :lol:
heheh.. ég kem með! :P kannski að ég sýni mínar líka!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hihihihi.. við hljótum að komast helv... langt á því.
En nú ætla ég algjörlega að fara að sofa svo þetta endi ekki í einhverri bullvitleysu hjá okkur :hehe: GN
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég skal láta ykkur fá sitthvorn pleggan úr 720L ef þið komið hingað :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

haha gott tilboð þetta!
eru þínir eins flottir og þessi sem var að andast hjá Ástu?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

onei bara venjulegir
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image

Matartími hjá seiðunum.
Þorskhrogn sem ég sauð og skar í bita og frysti. Takk Bruni fyrir gott ráð.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Flott mynd!

þetta eru svo falleg og hraustleg seiði hjá þér Ásta.

Hvaða seiði er þetta sem er öðruvísi á litinn?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þessir sem eru öðruvísi eru Lamprologus ocellatus, eins og Hlynur hefur verið að selja.
Þeir eru svo litlir að ég þorði ekki að setja þá í 325 l. búrið en ég er að losa mig við mestu hryðjuverkamennina þaðan.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

ok... Hryðjuverkamenn að nafni Saddam Convict Hussein? :?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Stemmir.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hér er Der Führer í búrinu

Image

Þessi var bara ða flækjast eitthvað, mér fannst svo fyndið að sjá loftbólurnar á skallanum


Image
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

vóóó :shock: þessir eru ekkert smá flottir :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það hefur lítið skeð í þessu búri nema ég sá að kribbarnir voru með seiðahóp um daginn. Veit svo ekkert hvort hópurinn hefur haft það af eða hvað, hef ekki haft tíma til að gera neitt fiska nema fóðra.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvað er að frétta af frontu seiðunum ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það eru 15 stk. eftir, hin hafa drepist eitt og eitt án sýnilegrar ástæðu.
Ég ætla að fara að losa mig við þau nema 2, það vantar augað í annað (sennilega skeð þegar ég var að strippa) og hitt er eitthvað asnalega vaxið, er með stuttan búk.

Ég sé að fronturnar hrygna annað slagið en það hefur allt farið forgörðum.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það bættust við 2 dömur í búrið áðan :D

Guðmundur hinn góði kom við áðan og var búinn að kyngreina alla fiska hjá mér á no time, ég sem er ekki einu sinni alveg búin að læra öll nöfnin á þeim :oops:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ásta wrote:Það eru 15 stk. eftir, hin hafa drepist eitt og eitt án sýnilegrar ástæðu.
Ég ætla að fara að losa mig við þau nema 2,
ég væri nú til í að fá nokkur er þú ferð að selja seiðin
stefni á massafjölda í stofubúrinu þegar ég fer í sveitina
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú ert efstur á lista Guðmundur.

Ég var að reyna að rifja upp hvar ég fékk alla fiskana og mundi að ég fékk 2 stóra kk í fiskabur.is einhverntímann í fyrra, fékk þá reyndar sem par :lol: Ég hef ekki enn fengið neina kúkalabba :lol:
Svo fékk ég 7 hjá Gilmore, ég held 2 hjá Guðjóni og 2 litla í fiskabur.is.

Ég er þá komin með 15 frontur í búrið og er það orðið smekkfullt.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ég panta líka ef það er hægt :) kaupi mér bara 900 lítra búr! ekki segja andra :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hahahahaha Inga, Ég grjótheld :ekkert:
Annars yrði hann fljótur að fylla það af einhverjum skrítnum drjólum, þú þyrftir að ráða mann frá Securitas ef þú ætlaðir að hafa það í friði :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er alltaf veikur fyrir frontum, finnst þetta með flottari fiskum til að hafa í búri sem stofustáss..

Ég var með 12 frontur í 500 lítra búri fyrir nokkrum árum, en þær voru alltaf frekar styggar hjá mér, hvernig eru þær hjá þér?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þær eru frekar styggar greyin, sérstaklega ef það er einhver ókunnugur. Það er fyndið að sjá þær allar synda um og svo á einni sek. hverfa þær kannski allar bak við stein við það eitt að maður lyfti hendi og klóri sér í nefinu.
Þær eru búnar að læra hvenær kemur matur, um leið og ég lyfti lokinu koma þær allar upp og nánast raða sér hlið við hlið á móti straumnum, þá áttina sem maturinn fer.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ég sakna þess að vera með frontu :( :wub:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ekki gleyma mér bjúti :-)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

I won´t!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image
Post Reply